Við erum til staðar

Lyfja leggur metnað sinn í að vera viðskiptavinum sínum innan handar með víðtæka þjónustu. Fagfólk Lyfju er til staðar fyrir þig.
Við tökum vel á móti þér!
SKOÐA NÁNAR

Hvað er lyfja­skömmtun?

Lyfjaskömmtun er þjónusta sem hentar vel þeim sem taka lyf að staðaldri.
SKOÐA NÁNAR

Panta lyf

Nú getur þú pantað lyfin á netinu og við höfum þau tilbúin fyrir þig þegar þú kemur. Þú velur hvar þú vilt sækja lyfin. Hægt er að fá lyf heimsend á höfuðborgarsvæðinu.
SKOÐA NÁNAR


Spurðu sérfræðinginn

Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.

Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svör

Spurðu sérfræðinginn

Lyfjafræðingar Lyfju og næringarþerapisti svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.

Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svör

Fræðsla

Steinefni og snefilefni : Magnesíum

Magnesíum er steinefni sem sérhver fruma líkamans þarf á að halda. Í líkamanum eru 20-28 grömm af magnesíum og helming þess er að finna í beinum.

Náttúruvörur : Asídófílus

Asídófílus, sem á íslensku getur kallast sýrukær, er gagnlegur gerill (baktería) sem lifir í mannslíkamanum undir eðlilegum kringumstæðum.
Gerillinn er tekinn í því skyni að stuðla að heilbrigði meltingarvegar og til að koma á jafnvægi í gerlaflóru legganga og smáþarma eftir sýklalyfjakúr.

Ofnæmi : Frjókorna­ofnæmi

Frjókornaofnæmi er eitt algengasta ofnæmið sem kemur fram í nefi og augum. Ástæðan er ofnæmi fyrir grasi, birki eða súrum þ.e. frjókornum frá gróðri.

Hjarta- og æðakerfið : Blóðþrýstingur

Með blóðþrýstingi er átt við þrýsting í slagæðum líkamans. Blóðþrýstingur er nauðsynlegur til að viðhalda blóðrás til líffæra. 

Fleiri greinar