Að taka inn lyf

Að taka inn lyf
Að taka inn lyf
Hvað eru lyf og hvernig á að nota þau?

Hér getur þú lesið þér til um ýmislegt varðandi lyf, lyfjagjöf, lyfjanotkun og lyfjaafgreiðslu. Á síðunni má finna margar góðar greinar, spurningar og svör og einnig tengla sem tengjast efninu.

Ef þú finnur ekki það sem þú ert að leita að eða vantar svar við einhverju ákveðnu er þér velkomið að hafa samband við sérfræðinga Lyfju undir liðnum "Spurðu sérfræðinginn".


Veldu undirflokk hér til vinstri.

  • Greinar
  • Spurt og svarað
Fimmtudagurinn 2. agúst 2007
Neyðargetnaðarvarnir

Jóna Valdís Ólafsdóttir, lyfjafræðingur Neyðargetnaðarvörn er getnaðarvörn, sem kemur í veg fyrir getnað og þungun eftir óvarðar samfarir. Óvarðar samfarir eru samfarir, þar sem getnaðarvarnir eru ekki notaðar eða þær taldar hafa brugðist. Neyðargetnaðarvörn er ekki fóstureyðing heldur kemur í veg fyrir egglos eða h...

Meira