Að taka inn lyf

Að taka inn lyf
Að taka inn lyf
Hvað eru lyf og hvernig á að nota þau?

Hér getur þú lesið þér til um ýmislegt varðandi lyf, lyfjagjöf, lyfjanotkun og lyfjaafgreiðslu. Á síðunni má finna margar góðar greinar, spurningar og svör og einnig tengla sem tengjast efninu.

Ef þú finnur ekki það sem þú ert að leita að eða vantar svar við einhverju ákveðnu er þér velkomið að hafa samband við sérfræðinga Lyfju undir liðnum "Spurðu sérfræðinginn".


Veldu undirflokk hér til vinstri.

  • Greinar
  • Spurt og svarað
Fimmtudagurinn 2. agúst 2007
M Vöðvasjúkdóma- og beinagrindarlyf

Lýsing – hvers konar lyf tilheyra þessum flokki Stærsti lyfjahópurinn í þessum flokki vöðvasjúkdóma- og beinagrindarlyfja eru bólgueyðandi lyf. Notagildi bólgueyðandi lyfja er drjúgt, trúlega hafa flestir, ef ekki allir, þurft á þeim að halda einhvern tíma. Lyfin eru tekin inn eða eru til í kremi og hlaupi sem er bo...

Meira