Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna lyfjakaupa  Þann 4. maí sl. tók gildi nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna lyfjakaupa. Nýja kerfið felur í sér miklar breytingar á niðurgreiðslu lyfja sem snertir beint viðskiptavini okkar um allt land. Því vill starfsfólk Lyfju beina því til viðskiptavina að kynna sér þetta nýja kerfi sem best.


Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar
Lyfjabókin
Lyfjabókin

Inniheldur greinagóðar upplýsingar um öll skráð lyf á Íslandi, sem og helstu nátturulyf og jurtir. Hægt er að fletta upp eftir heiti eða útliti.

Meira
Hjúkrunaþjónusta
Hjúkrunaþjónusta

Í Lyfju Lágmúla og á Smáratorgi eru starfandi sjúkraliðar og hjúkrunarfræðingar alla virka daga

Meira
Spurt og svarað
Spurt og svarað

Lyfjafræðingar okkar sitja fyrir svörum um heilsutengd mál og lyfjainntöku.

Meira
Lyfjaskömmtun
Lyfjaskömmtun

Lyfjaskömmtun er góður kostur fyrir þá sem taka lyf að staðaldri á ólíkum tímum dagsins eða vikunnar.

Meira
Þriðjudagurinn 15. júlí 2014
Opnunartími í Lyfju Lágmúla og á Smáratorgi

Í Lyfju í Lágmúla og Lyfju í Smáratorgi er opið alla sjö daga vikunnar frá kl. 8-24. Eina undantekningin frá þessum afgreiðslutíma er aðfangadagur og gamlársdagur, þá er opið á báðum stöðum frá kl. 8-18. Við tökum ávalt vel á móti þér Starfsfólk Lyfju

Meira