Fræðsla og forvarnir

Fræðsla og forvarnir
Fræðsla og forvarnir
Hvað þarftu að vita?

Hér getur þú fengið upplýsingar um ýmsa sjúkdóma og algenga kvilla mannslíkamans, allt frá minni háttar vandamálum eins og kvefi til sjúkdóma eins og hjartabilunar og krabbameins.

Á síðunni má finna margar góðar greinar, spurningar og svör og einnig tengla sem tengjast efninu.


Veldu undirflokk hér til vinstri.


  • Greinar
  • Spurt og svarað
Þriðjudagurinn 7. agúst 2007
Þarftu að hafa lyf með til útlanda?

Íslendingar gerðust aðilar að Schengen-samningnum 25. mars 2001. Í 75. grein samningsins er gert ráð fyrir að þeir sem vegna sjúkdóma þurfa að hafa meðferðis lyf sem innihalda ávana- og fíkniefni milli Schengen-landa þurfi að geta framvísað samræmdu eyðublaði sem gildir innan alls Schengen-svæðisins. Þar til lyfjalis...

Meira