Fræðsla og forvarnir

Fræðsla og forvarnir
Fræðsla og forvarnir
Hvað þarftu að vita?

Hér getur þú fengið upplýsingar um ýmsa sjúkdóma og algenga kvilla mannslíkamans, allt frá minni háttar vandamálum eins og kvefi til sjúkdóma eins og hjartabilunar og krabbameins.

Á síðunni má finna margar góðar greinar, spurningar og svör og einnig tengla sem tengjast efninu.


Veldu undirflokk hér til vinstri.


  • Greinar
  • Spurt og svarað
Þriðjudagurinn 7. agúst 2007
Blóðþrýstingur

Með blóðþrýstingi er átt við þrýsting í slagæðum líkamans. Blóðþrýstingur er nauðsynlegur til að viðhalda blóðrás til líffæra. Hjartað dælir blóðinu um æðakerfið og blóðþrýstingur ræðst einkum af dælustarfinu eða samdráttarkrafti hjartans og mótstöðu æðakerfisins. Blóðþrýstingur mælist hæstur við samdrátt hjartans þega...

Meira