Fréttir

Lifið heil er komið út og fæst frítt í næstu Lyfju
Föstudagurinn 1. febrúar 2013
Nýtt tölublað af Lifið heil er nú komið í allar verslanir Lyfju.

Að vanda er blaðið fullt af fróðleik, áhugaverðum greinum og fleiru. Spurt og svarað er á sínum stað sem og kynning á nýjum vörum sem nú má finna í hillum Lyfju.

Forsíðuviðtalið er við Jóhönnu Vigdísi leikkonu sem innan skamms mun birtast á fjölunum í Borgarleikhúsinu í hlutverki Mary Poppins.

Komdu við í næstu Lyfju og fáðu frítt eintak eða skoðaðu blaðið rafrænt hér.