Fréttir

Ánægðustu viðskiptavinir lyfjaverslana eru í Lyfju
Fimmtudagurinn 21. febrúar 2013
Niðurstöður íslensku ánægjuvogarinnar voru kynntar fyrr í dag. Samkvæmt niðurstöðum hennar eru Lyfja sú lyfjaverslun sem viðskiptavinir eru ánægðastir með.