Um Lyfju hf

Um Lyfju hf > Aðalsíða
Aðalsíða
Lyfja hf var stofnuð 1995 og hóf rekstur lyfjabúðar, að Lágmúla 5, árið 1996. 
Í dag rekur Lyfja hf 42 verslanir og afgreiðslustaði undir merkjum Lyfju, Apóteksins, Heilsuhússins og Lyfjalausna. Þá á Lyfja hf heildsölufyrirtækið Heilsu ehf.
Hjá Lyfju hf starfa rúmlega 300 manns.
 
Nánari upplýsingar um sögu Lyfju hf og fleira má finna með því að smella á kaflana hér til vinstri. Upplýsingar um apótek Lyfju hf eru undir flipanum Þjónusta.