Næring og vellíðan: Náttúruvörur

Fyrirsagnalisti

Almenn fræðsla Menning Náttúruvörur Næring : Matvælatap og matarsóun

Samkvæmt Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) þá fer þriðjungur alls matar á heimsvísu í ruslið. Það eru um 1.3 milljarður tonna af mat á ári.

Náttúruvörur : Hvað er Chlorella?

Chlorella er grænþörungur sem vex í ferskvatni og er óhemju vítamín og steinefnaríkur. Þörungurinn inniheldur til dæmis mikið af B12 vítamíni, en það er einmitt nokkuð algengt að líkamann vanti þetta nauðsynlega vítamín. 

Náttúruvörur : Hvað er Alfalfa?

Þessi magnaða jurt vex víða og finnst í flestum heimsálfum. Alfalfa hefur verið mikið notuð með góðum árangri, gegn ýmsum kvillum í gegnum tíðina. 

Náttúruvörur : Skýringar

Í þessum texta eru skýringar á því hvernig virkni og skaðsemi náttúruefna er metin. Einnig eru skýringar á einkunnakerfinu sem notað er í textum um náttúruefnin hér á vefnum, og talið hvers konar upplýsingar koma fram undir hverjum undirkafla í þessum textum.

Tronuber

Náttúruvörur : Trönuber

Amerísk trönuber eru rauð, súr aldin eða ber lítils, sígræns runna, trönuberjarunnans, sem vex villtur í mýrlendi í Kanada og austanverðum Bandaríkjunum.
Berjasafinn er notaður í lækningaskyni og er hann m.a. talinn áhrifaríkur sem forvörn gegn þvagfærasýkingu.

Terunnaolia

Náttúruvörur : Terunnaolía

Þessi vellyktandi, fölgula, rokgjarna olía er unnin úr laufblöðum plöntunnar  Melaleuca alternifolia. Þessi runni vex villtur í mýrum og fenjum á afmörkuðum svæðum í Nýja Suður-Wales og Suður-Queenslandi í Ástralíu.

Solhattur

Náttúruvörur : Sólhattur

Orðið sólhattur er notað hér sem samheiti yfir náttúruafurðir þriggja tegunda sólhatta. Sólhattur hefur verið notaður í margar kynslóðir við ýmsum kvillum.

Q10

Náttúruvörur : Q10

Q10 er eitt úbíkvínóna, en þau eru náttúruleg efnasambönd sem myndast í nær öllum frumum líkamans. Þessi efni voru ekki uppgötvuð fyrr en 1957. Q10 tekur þátt í að vinna orku úr fæðuefnum í grunnefnaskiptum frumnanna. Það er einnig andoxunarefni.

Piparminta

Náttúruvörur : Piparminta

Fjölmörg afbrigði piparmintu eru ræktuð víða um heim. Laufblöðin hafa um aldir verið notuð til lækninga, bæði þurrkuð og fersk, sem og blómin.

Olivulauf

Náttúruvörur : Ólífulauf

Leðurkennd laufblöð hins forna, sígræna ólífutrés eru notuð til lækninga. Í lækningaskyni hafa lyfjablöndur úr ólífulaufi verið notaðar sem þvagræsilyf og gegn háum blóðþrýstingi.

Natturuefni

Náttúruvörur : Náttúruefni og náttúrulyf

Náttúruefni eru unnin á einfaldan hátt úr plöntum, dýrum, örverum, steinefnum eða söltum. Ef hægt er að sýna fram á áhrif náttúruefnis á sjúkdóm eða sjúkdómseinkenni er hægt að sækja um skráningu efnisins sem náttúrulyf.

Musteristre

Náttúruvörur : Musteristré

Musteristré er af ættbálki musterisviða, miklum bálki berfrævinga er átti blómaskeið sitt fyrir hartnær tvö hundruð milljónum ára, en síðan hnignaði þessum hópi plantna og allir musterisviðir voru taldir hafa orðið aldauða á síðustu ísöld þar til eina núlifandi tegund þeirra fannst í garði kínversks klausturs um árið 1690.

Mariuthistill

Náttúruvörur : Maríuþistill

Maríuþistill hefur verið ræktaður bæði sem matjurt og skrautjurt. Evrópumenn hafa notað maríuþistil í meira en tvö þúsund ár sem lyf gegn lifrarkvillum, meltingartruflunum, miklum tíðablæðingum og margvíslegum öðrum kvillum.

Lysi

Náttúruvörur : Lýsi

Lýsi (lifrarlýsi) er olía unnin úr lifur fiska, einkum þorsks, en einnig ufsa og lúðu. Lýsi er auðugt að A- og D-vítamínum og inniheldur tiltölulega lítið af mettuðum fitusýrum og mikið af fjölómettuðum fitusýrum sem eru taldar veita vörn gegn hjarta- og æðasjúkdómum. 

Lesitin

Náttúruvörur : Lesitín

Lesitín er náttúrlegt efnasamband sem finnst í öllum lífverum. Það er fituefni sem myndast í lifrarfrumum, en er einnig í heila og öðrum vefjum.

Lakkris

Náttúruvörur : Lakkrís

Lakkrís er kjarni sem er unninn úr sætum, þurrkuðum rótum og jarðstöngli ýmissa afbrigða af lakkrísplöntunni,  Glycyrrhiza glabra, sem vex villt í heittempruðu loftslagi.

Kvoldvorrosarolia

Náttúruvörur : Kvöldvorrósarolía

Kvöldvorrós er stór, fínleg blómplanta af ættkvísl næturljósa og vex villt í austanverðri Norður-Ameríku. Plantan er ræktuð í mörgum heimshlutum og er olían úr fræinu seld sem fæðubótarefni eða sem innihaldsefni í sérstökum matvælum í yfir þrjátíu löndum.

Kamilla

Náttúruvörur : Kamilla

Kamilla er einær jurt sem líkist baldursbrá. Hún ber gul blóm og hefur sérstakan ilm. Blómin eru þurrkuð áður en þau eru notuð til lækninga. 

Kamfora

Náttúruvörur : Kamfóra

Þetta rokgjarna, arómatíska efni er unnið með gufueimingu úr viði hins hávaxna, blómstrandi kamfórutrés ( Cinnamomum camphora) sem er upprunnið í Asíu. Kamfóra er gjarnan notuð í olíu.

Hvitlaukur

Náttúruvörur : Hvítlaukur

Hvítlauksplantan  Allium sativum, sem kallast líka hvítlaukur, er alþekkt matar- og lækningajurt og laukurinn er sá hluti plöntunnar sem er notaður.

Síða 1 af 2