Sjúkdómar og kvillar (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

IStock-538990211

Hjarta– og æðakerfið : Æðahnútar

Æðahnútar eru hnýttar, útþandar bláæðar. Hvaða bláæð sem er getur orðið að æðahnúti en þær sem oftast koma við sögu eru æðarnar í fótum okkar og fótleggjum. Ástæðan er sú að upprétt staða, það er þegar við stöndum og göngum, eykur þrýsting í bláæðunum í neðri hluta líkamans eins og nánar verður vikið að hér á eftir.

Topp5_orkugefandi

Algengir kvillar : Sinadráttur, betri en enginn?

Sinadráttur er skyndilegur vöðvakrampi sem fylgir oftast mikill sársauki og skert hreyfigeta. Oft er hægt að þreifa fyrir hörðum vöðvahnút sem einnig getur verið sýnilegur undir húðinni.

21643240_s

Algengir kvillar : Helstu kvillar á meðgöngu

Meðgöngukvillar eru mis miklir á meðgöngu. Enda er engin meðganga eins. Hér á eftir hafa verið teknir saman nokkrir góða punkta sem geta nýst vel á meðgöngunni.

Geðheilsa : Hvað er þunglyndi?

Sorg, vonbrigði og tilfallandi geðsveiflur eða geðbrigði eru hluti af eðlilegri líðan mannsins. Langvinn vanlíðan með viðvarandi depurð, vonleysi og þeirri hugsun að flest eða allt sé tilgangslaust eru hins vegar einkenni um sjúklegt þunglyndi. 

IStock_88442153_SMALL

Algengir kvillar : Lús, hvað skal gera?

Mikilvægt er að þeir sem greinast með höfuðlús eða forráðamenn þeirra bregðist strax við smitinu, með þeim aðferðum sem ráðlagðar eru hér á eftir, til að komið sé í veg fyrir dreifingu til annarra.

IStock-509859068

Kynsjúkdómar : Af hverju þarf getnaðarvarnir?

Oftast hefur fólk samfarir í þeim tilgangi að njóta kynlífs en ekki til að eignast barn. Ef getnaðarvarnir eru ekki notaðar er líklegt að af hverjum 100 konum verði um 80–90% þungaðar innan árs. Notkun getnaðarvarna gerir fólki kleift að forðast þungun þegar ekki er ætlunin að ráðast í barneign og að finna góðan tíma í lífi sínu til að eignast barn.

Algengir kvillar : Procto-eze

Procto-eze kremið dregur úr óþægindum sem fylgja gyllinæð, eins og kláða og sviða, eykur teygjanleika húðarinnar og hefur græðandi og mýkjandi áhrif sem er mjög mikilvægt fyrir bata

Munntobak_01

Almenn fræðsla Krabbamein Reykingar : Úlfur í sauðagæru

Mikið hefur verið rætt um munntóbaksnotkun og þá kannski sérstaklega á meðal ungs fólks. En hvernig er staðan? Hversu margir eru að nota munntóbak? Er það ekki margfalt saklausara en reykingar? Kannski ekki, kannski er munntóbak í raun úlfur í sauðagæru. 

Faetur_01

Almenn fræðsla Húðsjúkdómar Sveppasýking : Fæturnir bera þig uppi allt lífið!

Það er staðreynd að margir fullorðnir einstaklingar stríða við fótamein af einhverju tagi. Það er nauðsynlegt að taka snemma á vandanum svo hann verði ekki verri og fæturnir þurfa jú að duga þér alla ævi. 

IStock_84126213_SMALL

Heyrn : Eyrnasuð | Hvað er til ráða?

Tugir milljóna manna og kvenna um allan heim þjást af eyrnasuði (tinnitus). Um er að ræða stöðugan tón fyrir öðru eða báðum eyrum sem dynur á sjúklingnum allan sólarhringinn, allt árið. Erfitt er að lýsa eyrnasuði fyrir þeim sem aldrei hafa fengið það sjálfir en því hefur verið lýst sem suði, hringingu, öskri, hvísli, klið eða öðru þvílíku. Eyrnasuð er ekki sjúkdómur heldur sjúkdómseinkenni og ekki finnst á því skýring nema stöku sinnum en það helst oft í hendur við heyrnartap.

IStock_80972823_SMALL

Algengir kvillar : Haustkvefið, eða hvað?

Öll höfum við tekið eftir því að kvef, hálsbólga og flensa er algengt vandamál þegar hausta fer og veður fer kólnandi. 

IStock_63739939_SMALL

Algengir kvillar Veirusjúkdómar : Hvað er Bólusetning?

Bólusetning er ónæmisaðgerð sem ætlað er að koma í veg fyrir alvarlegan smitsjúkdóm.  

IStock_88442153_SMALL

Algengir kvillar : Hvað er lús?

Nú er lúsin farin að stinga sér niður eina ferðina enn í skólum landsmanna. Lúsin fer ekki í manngreiningarálit, það geta allir smitast, en smit er algengast hjá 3-11 ára börnum. Lúsin er afar hvimleið, en hún er ekki á neinn hátt hættuleg.

IStock_38808874_SMALL

Algengir kvillar : Smitvarnir

Þeir sem veita skyndihjálp verða að vera meðvitaðir um þær hættur sem því geta fylgt. Draga má úr hættu á smiti milli manna með ýmsu móti.

Sveppasýking : Terbinafin

Terbinafin Actavis krem er sveppalyf notað við sýkingum af völdum sveppa sem eru næmir fyrir terbinafini.Terbinafin Actavis fæst án lyfseðils og hefur breiða sveppaeyðandi verkun m.a. til meðferðar við sveppasýkingu á milli táa (Athlete's foot eða Tinea Pedis) og sveppasýkingu í nára (þ.m.t. candida).

Husryk

Ofnæmi : Húsryk og rykmaurar

Rykmaurar eru litlir (um 0,3 mm) áttfætlumaurar og eru því skyldir mannakláðamaur, heymaurum og köngulóm.

Histamin

Ofnæmi : Histamín - ofnæmisboðefnið

Það boðefni sem veldur ofnæmisviðbrögðum, s.s. kláða, roða og bólgum, kallast histamín.

Faeduofnaemi-og-faeduothol

Ofnæmi : Fæðuofnæmi og fæðuóþol

Áætlað hefur verið að um 2% af fólki þjáist af fæðuofnæmi eða fæðuóþoli en sumir telja að þessi vandamál séu mun algengari vegna þess að vægari tilfellin komist aldrei á blað.

Brjostamjolk-og-onaemiskerfid

Móðir og barn Ofnæmi : Brjóstamjólk og ónæmiskerfið

Brjóstagjöf veitir vörn fyrir sýkingum árum saman og niðurstöður faraldsfræðilegrar rannsóknar í Svíþjóð benda til þess að vörn fyrir vissum sýkingum geti varað í allt að 10 ár. 

Gallsteinar

Meltingarfærasjúkdómar : Gallsteinar

Um fimmti hver einstaklingur yfir 65 ára er með gallsteina og mikill fjöldi gengst árlega undir aðgerð þar sem gallsteinar ásamt gallblöðrunni eru fjarlægð. 

Síða 3 af 6