Sjúkdómar og kvillar (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

Kynsjúkdómar : Sárasótt

Sárasótt (syphilis) er kynsjúkdómur sem orsakast af bakteríu er nefnist Treponema pallidum.

Kynsjúkdómar : Lifrarbólgur B og C

Lifrarbólga B smitar með svipuðum hætti og HIV veirunni sem veldur Alnæmi. Algengustu smitleiðir eru samfarir, og blóðblöndun, t.d. með menguðum sprautum og nálum.

Kynsjúkdómar : Kynfæraáblástur (herpes)

Kynfæraáblástur getur bæði orsakast af kynfæraáblástursveirunni (Herpes II) og varaáblástursveirunni (Herpes I).

Kynsjúkdómar : Klamydía

Klamydíusýking orsakast af bakteríu (Chlamydia trachomatis). Þessi baktería getur sýkt bæði kynfæri og augu.

Kynsjúkdómar : Flatlús?

Flatlús (Phthirus pubis) er sníkjudýr sem er aðallega að finna í hárunum í kringum kynfærin. Hún getur líka verið í handarkrika, bringuhárum, augnabrúnum og augnhárum. Flatlús er sjaldgæf í hársverði.

Kynsjúkdómar : Alnæmi/HIV

HIV er alvarlegur og lífshættulegur sjúkdómur, þróist sjúkdómurinn án meðferðar.

Kynsjúkdómar : Almennt um kynsjúkdóma

Sjúkdómar sem smita við samfarir nefnast kynsjúkdómar. Smit á sér oftast stað við beina snertingu slímhúða.

Lungnakrabbamein

Krabbamein : Lungnakrabbamein

Engin tegund krabbameins veldur fleiri dauðsföllum en lungnakrabbamein.

Krabbamein : Leghálskrabbamein

Tíðni leghálskrabbameins hefur farið lækkandi undanfarna áratugi. Þetta er þakkað skipulagri skimun með leghálsstroki.

Hvitblaedi

Krabbamein : Hvítblæði

Hvítblæði (leukemia) er stjórnlaus skipting og fjölgun hvítu blóðkornanna. 

Hudkrabbamein

Krabbamein : Sortuæxli

Húðkrabbamein eru um þriðjungur allra krabbameina.

Krabbamein : Eistnakrabbamein

Eistnakrabbamein er algengasta illkynja mein í ungum karlmönnum.

Krabbamein : Brjóstakrabbamein

Brjóstakrabbamein er algengasta illkynja mein í konum, og af þeim krabbameinum sem greinast í konum er brjóstakrabbamein um þriðjungur.

Krabbamein : Blöðruhálskirtils-krabbamein

Krabbamein í blöðruhálskirtli er algengasta krabbamein í karlmönnum á vesturlöndum.

Algengir kvillar : Bakverkur

Flestir finna einhvern tíma ævinnar fyrir óþægindum sem lýsa sér með verkjum í mjóhrygg sem leiða stundum út í fætur.

Hudkrabbamein

Húðsjúkdómar Krabbamein : Húðkrabbamein

Aukning á tíðni húðkrabbameins er svo mikil á undanförnum áratugum að henni hefur verið líkt við faraldur.

Fotasveppur

Húðsjúkdómar : Sveppir í húð á fótum

Ýmsar örverur lifa í og á líkama okkar undir eðlilegum aðstæðum en valda okkur ekki skaða, og í sumum tilvikum eru þær beinlínis gagnlegar. Í öðrum tilvikum geta örverur fjölgað sér um of og valda þá sýkingum sem geta skaðað okkur. Á meðal þessara örvera eru ýmsar bakteríur og sveppir.

Rosrodi

Húðsjúkdómar : Rósroði

Rosacea er krónískur húðsjúkdómur þar sem skiptast á betri og verri tímabil. Oftast eru breytingarnar á kinnum, nefi , höku og enni.

Hudin

Húðsjúkdómar : Hvert er hlutverk húðarinnar?

Húðin er stærsta líffæri líkamans og gegnir margþættu hlutverki. Hún er hjúpur sem ver okkur fyrir skemmdum, ytra áreiti, er hitastillir, losar okkur við úrgangsefni (svita), er skynfæri, framleiðir D-vítamín og hindrar vökvatap frá líkamanum.

Brnaexem

Húðsjúkdómar : Barnaexem

Nafnið exem er notað um ýmsar tegundir útbrota sem lýsa sér með roða, blöðrum, hreistri, brúnum lit, þykknun og kláða og útbrotin geta verið vessandi. 

Síða 4 af 6