iHealth blóðsykurmælar

Sykursýki

Ég var að heyra að þið væruð komin með Ihealt blóðsykursmælinn, sjá tryggingarnar um allan kostnað eða þarf ég að borga eitthvað til að fá þennan mæli og strimlanna ? Og í hvaða verslunum er hægt að fá þessa mæla ?

Ihealth mælarnar eru á svipuðu verði og aðrir mælar. Ef þú átt rétt á mæli þá geturu hengið hann frekar en aðra. 

Hvort einstaklingur eigi rétt á mælum frá Sjúkratryggingum Íslands fer eftir týpu sykursýkis, hvaða lyf einstaklingur tekur við sjúkdómnum og, ef hann hann á rétt á mæli, hvenær hann fékk mæli síðast. 

Ég ráðlegg þér að hringja í Hjúkrunarþjónustu Lyfju Lágmúla (533-2303) alla virka daga á milli 8-17 fyrir frekari upplýsingar.