Spurðu sérfræðinginn
Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.
Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svörHvernig er best að taka til í lyfjaskápnum? Hér eru nokkur ráð frá Lyfjastofnun.
Lyfja hefur opnað nýtt og glæsilegt apótek á Garðatorgi í Garðabæ. Komdu og kynntu þér ný snyrtivörumerki og aðrar spennandi vörur. 20% opnunarafsláttur dagana 21.-23. mars og 10% af lausasölulyfjum*
Glitinum™ er jurtalyf sem notað er fyrirbyggjandi við mígreni. Lyfið er tekið að staðaldri til að draga úr tíðni mígrenikasta og lengja tímann á milli kasta.
Lyfja hefur opnað nýtt og glæsilegt apótek í Hafnarstræti 19 í miðbæ Reykjavíkur.
Vönduð tannhirða er lykillinn að því að tennurnar endist ævina út. Þetta er ekkert flókið.
Hverjar voru vinsælustu vörurnar fyrir móður og barn í netverslun Lyfju árið 2018?
Þegar kalt er í veðri er mikilvægt að gefa húðinni aukinn gaum og gæta þess að verja hana fyrir veðri og vindum. Við fengum Ernu Maríu Eiríksdóttur, snyrtifræðing hjá snyrtistofunni, Verði þinn vilji, til að gefa lesendum góð ráð þessa köldu mánuði.
Þá sjaldan það gefst tækifæri til að setjast út í sól og blíðu, með fjölskyldu, vinum eða bara elskunni, er dásamlegt að gera sér og sínum góða veislu. Bökur eða „quiche“ ljá lautarferðinni skemmtilegan blæ auk þess sem þær eru matarmiklar og ljúffengar. Bökuna má útbúa daginn fyrir notkun eða geyma í frysti. Hún kemur sérlega vel út á köflóttu teppi í náttúru Íslands.
Þegar þú vilt ekki, getur ekki eða mátt ekki reykja er gott að hafa Zonnic við hendina. Vinsæli Zonnic skammtapokinn er eina nicotinlyfið sem haft er undir vörinni, lítill og þunnur svo hann sést ekki.
Frábær þegar börn eru að taka tennur!
Sparoom framleiða 100% hreinar, hágæða ilmkjarnaolíur fyrir alla fjölskylduna og hafa hér sett saman sérstakar blöndur og stakar olíur sem henta vel fyrir börn og foreldra.
Með hækkandi sól, sumarfríum og ferðalögum er rétt að draga athygli lesenda að hættunni sem leynist í geislum sólarinnar. Viðeigandi ráðstöfun og varkárni er mikilvæg til að tryggja gott frí fyrir þig og fjölskylduna. Fylgstu með útfjólubláum geislum.
Í kringum jólin er oft mikið álag á meltinguna. Við borðum meira af þungum mat en við erum vön, meira af sykri og bara almennt meira magn en gengur og gerist. Þetta verður oft til þess að meltingin fer í hnút sem er það síðasta sem við erum í stuði fyrir í jólafríinu.
Lyfja veitir viðskiptavinum sínum frábæra hjúkrunarþjónustu í Lyfju Smáratorgi og Lyfju Lágmúla. Það getur nefnilega komið sér vel að eiga aðgang að fagfólki utan sjúkrastofnana til að spara biðtíma og fyrirhöfn.
Það er auðvelt og fljótlegt að gera sínar eigin blautþurrkur sem hægt er að nota á margvíslegan hátt eins og t.d til að þerra litla bossa eða fjarlægja andlitsfarða.
Nýlega kom út bókin Létt og litríkt eftir Nönnu Rögnvaldardóttur og var hún svo vinsamleg að deila einni gómsætri uppskrift með okkur.
Það er tilvalið að nota íslensk bláber í gómsætan morgunmat. Bláber eru sannkölluð ofurfæða enda hafa þau margvísleg jákvæð áhrif á líkamann, fyrir utan það að vera dásamlega ljúffeng. Fanney Rut höfundur bókarinnar Hvorki meira né minna lét okkur þessar frábæru uppskriftir í té, en í þeim er enginn sykur og ekkert glúten.
Nanna Rögnvaldardóttir gaf út bókina Sætmeti án sykurs 2015 og var svo vinsamleg að deila einni gómsætri uppskrift með lesendum Lifið heil.
Nadia KATRÍN Banine fer í gegnum lífið með jákvæðni og gleði að leiðarljósi. Hún selur og stíliserar fasteignir og flýgur um háloftin sem flugfreyja á milli þess sem hún sinnir reiðmennsku, dætrunum og ástinni. Hún er einnig ein þeirra fjölmörgu kvenna sem greinst hafa með krabbamein í brjósti. Hér lýsir Nadia áfallinu við að greinast, bataferlinu, breyttum lífsstíl og sýn hennar á lífið í kjölfar veikindanna.