Spurðu sérfræðinginn
Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.
Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svörLittle bodies er húðlína sem var sérstaklega hönnuð fyrir börn með exem. Vörurnar eru mildar og án allra ertandi efna. Þær eru einnig lausar við lyf en geta þó virkað jafn vel án þess að valda aukaverkunum. Vörurnar henta allri fjölskyldunni og þær má nota að staðaldri.