Spurðu sérfræðinginn
Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.
Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svörLyfja veitir viðskiptavinum sínum frábæra hjúkrunarþjónustu í Lyfju Smáratorgi og Lyfju Lágmúla. Það getur nefnilega komið sér vel að eiga aðgang að fagfólki utan sjúkrastofnana til að spara biðtíma og fyrirhöfn.
Það er ekki að ástæðulausu að foreldrar minna börn sín sífellt á að rétta úr öxlunum, að ganga ekki um eins og hengilmæna. Rannsóknir sýna nefnilega að slök líkamsstaða eins og að hengja haus og síga niður í öxlunum getur haft slæm langtíma áhrif á líkamann.