Topp 10 í netverslun Lyfju í Febrúar

Vörukynningar

  • Lyfja-TOPP-10-bolla_1200x600

Hér fyrir neðan má sjá þær vörur sem voru topp 10 söluhæstar hjá okkur í netverslun Lyfju í febrúarmánuði 2017

Loreal Pure Clay Carbon black

Þessi vinsæli detox maski frá L'oreal er ríkur af svörtum kolum sem virka eins og segull þegar kemur að óhreinindum. Kremuð áferð þessa djúphreinsandi maska hreinsar yfirborð húðarinnar af öllum óhreinindum og fer djúpt inní húðina og svitaholurnar og hreinsar þær.Húðin situr eftir hrein og glæsileg. Setjið þétt lag af maskanum á andlitið og upplifið maskann, virkni hans og ilm hans. Notið maskann einan og sér á þau svæði sem þið viljið eða með öðrum möskum. 

Iceherbs Skjöldur 

10137763

Sköldur er blanda sæþörungs (Ascophyllum nodosum) og íslenskra fjallagrasa, sem gefur rétt magn af joði til að halda eðlilegu jafnvægi á virkni Skjaldkirtilsins. Inniheldur fucoidan og beta-glúkan,  ásamt joði sem getur örvað efnaskipti og minnkað fitumyndun.


GoFigure 

GoFigure er ný þyngdarstjórnunarlína sem hjálpar þér að ná markmiðum þínum í baráttunni við aukakílóin. Þessi frábæra vara er stútfull af hollustu, en hver skammtur af GoFigure inniheldur prótein, vítamín, steinefni, góðgerla og omega 3 fitusýrur.


            HFC Happy Calm Focused

HCF

Happy Calm Focused eða HCF er einstök blanda bætiefna. HCF samanstendur af hágæða fjölvítamínum og tveimur amínósýrum.  Virkni HCF á fólk er einstaklingsbundin en hefur þótt hafa góð áhrif á einbeitingu, kvíða og svefnleysi.


FAB hárnæring

Antifrizz

Einstaklega nærandi og rakagefandi hárvörur fyrir allar gerðir hárs. Lagar þurrt hár, ertingu í hársverði og klofna enda. Til fyrir hvaða gerð hárs sem er og tíl í öllum stærðum.


Frans-muller-wintertrax-3395-1_3

Winertrax mannbroddar

Frábærir hálkugormar sem passa á alla passar á allar tegundir. Eining fáanlegir fyrir hælaskóna.
Ein stærð passar á alla skó 36-46


Ylfa angóru bakhlíf

10141802

Angóra er langa, þykka og mjúka hárið af angóru kanínunni. Er mjúkt og kemru þannig í veg fyrir að það sé kláði sem komi undan vörunum Agóra er þekkt fyrir að halda einstaklega vel hita. 


           D-Lúx sprey

D-lux 3000 er alveg frábær viðbót fyrir alla sem vilja stærri skammt en 1000 IU. 
Margverðlaunað efni með gott myntubragð og mjög einfalt í notkun.

Spreyjið undir tungurót sem tryggir að vítamínið fer bein inn í blóðrásina.

Flux munnskol

959950

Regluleg notkun Flux munnskols styrkir tennur og er fyrirbyggjandi gegn tannskemmdum.

Flux ætti að nota sem viðbót við tannburstun með flúortannkremi.


                    

        Ellen Sport tíðatappar

10139091

Tapparnir eru ætlaðir konum sem vilja vernda flóruna á kynfærasvæðinu fyrir bakteríum hvort sem þær eru á blæðingum eða ekki, á meðan þær eru í sundi, heitum pottum eða öðrum íþróttum.


Tapparnir eru frábrugðnir öðrum tíðatöppum að því leyti að í botni tappans er vatnsheld hindrun sem kemur í veg fyrir að vatn komist í leggöngin og dregur þannig úr hættu á sýkingu eða ertingu af völdum mengaðs vatns eða klórs. Tappinn tekur við tíðablóði fyrir ofan botninn