Vinningshafar í lesendagetraun Lifið Heil

Almenn fræðsla

  • LH_juni2016_FORS_END2

Í hverju tölublaði Lifið Heil er skemmtileg lesendagetraun þar sem lesendur geta unnið sér inn veglega vinninga hverju sinni

Við viljum þakka þeim fjölmörgu sem tóku þátt í lesendagetrauninni okkar í vetrarblaði Lyfju. Dregið hefur verið úr vinningshöfum og eru það eftirfarandi sem nældu sér í gjafabréf Lyfju:

Dagbjört Sigurðardóttir - Höfn - Hornafirði

Guðrún Þorsteinsdóttir - Höfn - Hornafirði

Dýrleif Arna Ómarsdóttir - Þingeyri

Svala Sigurjónsdóttir - Flúðum

Ásta G Kristinsdóttir - Þingeyri.

Innilega til hamingju. 

14_ReynirPetur02