Sveppasýking eða þruska

Sveppasýking

Topida er sprey sem notað er á svæði sem sýkt eru af sveppasýkingu eða þrusku og/eða valda pirringi, særindum og kláða.

Ef húðin er þrútin og aum og þú finnur stundum fyrir kláða, er sveppasýking líklega ástæðan. Algengast er að sýkingin eigi sér stað í kringum kynfærin og í miklum meirihluta hjá konum. Ástæðurnar geta verið margvíslegar en sveppasýkingin dreifist oft, en ekki einungis með kynmökum.

Salcura Topida er róandi, dregur úr bólgu, er sveppadrepandi og minnkar kláða. Einnig linar það þrota og pirring fljótt. Með viðvarandi notkun byggir líkaminn upp heilbrigða bakteríuflóru og jafnar PH gildið, sem kemur í veg fyrir að sveppurinn nái að fjölga sér á ný. Ólíkt kremum og öðru slíku er ekkert mál að spreyja Topida á sýkta svæðið sem gerir það mjög þægilegt í notkun.

Virk innihaldsefni: Seabuckthorn olía, Manuka olía og Kanilolía – til að draga úr einkennum. Hvítlauksolía, Timjanolía og Fennelolia – til að viðahalda vörninni.

Inniheldur ekki: Paraben, kortísón, alkóhól, sýklalyf og kemísk efni.