Sjúkdómar og kvillar: Augun

Fyrirsagnalisti

Yfirlit-um-sykursyki-2

Almenn fræðsla Augun Sykursýki : Yfirlit um sykursýki 2

Sykursýki er efnaskiptasjúkdómur sem dregur nafn sitt af auknu sykurmagni í blóði. Orsök sykursýki er ekki þekkt og sjúkdómurinn er ólæknandi en með réttri meðhöndlun er hægt er að halda sjúkdómnum í skefjum og forðast fylgikvilla.