Forskimun í Lágmúla

Heyrn

Lyfja býður upp á nýja þjónustu hjá hjúkrunarfræðingum Lyfju Lágmúla en þangað getur þú mætt í heyrnarforskimun án tímabókunar sem gefur til kynna hvenær um heyrnarskerðingu geti verið að ræða.

Hjúkrunarfræðingur framkvæmir heyrnarskimunarpróf til að kanna hvort um heyrnarskerðingu sé að ræða og hjálpar þér að leita frekari aðstoðar heyrnarfræðings eða háls-, nef og eyrnalæknis ef þörf krefur.

Verð á þjónustu

  • Einföld forskimun 6.990 kr.

Netverslun_kubbar_800x300