Lyf við niðurgangi barna

Lyfjagjöf til barna Lyfjainntaka Meltingarfærasjúkdómar Veirusjúkdómar

Hvaða lyf er hægt að gefa börnum (yngri en 5 ára) gegn niðurgangi?

Það er nú ekki mjög breitt úrval fyrir niðurgangi fyrir svona ung börn. Það helst væri entroseal fyrir börn (250mg). Það ræðst að orsök niðurgangsins frekar en einkenni. Það er duft sem er blandað út í ýmsan vökva. Við mælum svo oft með að gefa meltingargerla (Ýmsa acidophilusa, helst í blöndum) til að koma á eðlilegri meltingarstarfsemi aftur. 
Þú getur fengið Entroseal í flestu verslunum Lyfju.