Næringarduft

Vellíðan

Er til næringarduft á Íslandi sem heitir Adosan? Ég er ad reyna halda mér í minni þyngd. Ég er med barn á brjósti en ég verd ad hætta med barnið a brjósti ef ég held áfram ad grennast svona eins og ég er ad gera nùna. Ég þoli ekki mjólkurvörur svo mig langar að finna eitthvað næringarduft sem er mjólkurlaust og getur hjalpað mér.

 

Adosan fæst til dæmis í Lyfju Lágmúla. Mæli með að þú kíkir þangað.