Jólagjafa­hand­bókin 2018

Jólagjafahandbók Lyfju 2018 er komin út. Fjölbreytt úrval glæsilegrar gjafavöru fyrir snyrtipinnann, jógaunnandann, förðunarfræðinginn og alla hina. Í handbókinni er einnig að finna girnilegar uppskriftir, spennandi viðtöl og fjölbreytta fróðleiksmola. 

Opna jólagjafahandbókina

Allar vörur fást í verslunum Lyfju um allt land, eða í netverslun á lyfja.is.

Njóttu hátíðarinnar með Lyfju.