Prosenso
Prosenso hanskar nitril niðurbrjótanlegir 100 stk. #Medium
100 stkNítril hanskar án púðurs sem eru með nýrri og einstakri formúlu sem gerir hönskunum kleift að brotna niður í umhverfi loftháðra og loftfirtra örvera á urðunarstöðum.
Vörunúmer: 10170755
Verð2.999 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Lífrænt niðurbrot á sér stað í tveimur þrepum, fyrst veðrast yfirborð hanskanna þar sem ysta lag þeirra brotnar niður og Í öðru þrepinu seyta örverur ensímum sem brjóta efni hanskanna niður.
Í ákjósanlegu umhverfi brotna PROSENSO™ hanskarnir niður á minna en þremur og hálfu ári. Til samanburðar tekur sambærilega nítril hanska allt að 100 ár að brotna niður.
Athugið að hanskarnir eru vottaðir fyrir klínískt umhverfi (e.medical use) og eru öryggir í notkun með matvælum.