Scandi Sculp gjafakassi
30 + 15 mlGefðu húðinni hátíðlega næringu og endurnýjun með Scandi Sculpt gjafasettinu. Settið sameinar endurnærandi andlitsserum, djúpnærandi rakamaska og Gua Sha, sem mótar, styrkir og gefur húðinni náttúrulegan ljóma. Fullkomin gjöf sem endurlífgar húðina yfir hátíðirnar.
Anti-Aging Repair Serum 30 ml
Serum sem inniheldur lífvirka efnið kítósan úr hafinu við Íslandsstrendur og hýalúronsýru sem dregur úr fínum línum og öldrunarmerkjum af völdum áhrifa eins og mengunar og streitu.
Marine Super Hydration Mask 15 ml
Gefðu húðinni kraft íslenskrar náttúru með þessum hágæða andlitsmaska sem sameinar þrjú einstök íslensk innihaldsefni: sjávarkítósan, kísil úr jarðhitavatni og kollagenpeptíð úr hafinu.
Gua Sha
Hágæða Gua Sha úr ryðfríu læknastáli sem er notað til að nudda og móta húðina með mjúkum strokum. Það eykur blóðflæði, dregur úr bólgum og sléttir húðina fyrir geislandi og frísklegt yfirbragð.
Age-Repair serum
AQUA, PENTYLENE GLYCOL, GLYCERIN, SODIUM HYALURONATE, CHITOSAN, OPUNTIA FICUS-INDICA STEM EXTRACT, SODIUM PHYTATE, POLYGLYCERYL-10 LAURATE, LACTIC ACID, XANTHAN GUM, SCLEROTIUM GUM, LECITHIN, PULLULAN, SILICA, CITRIC ACID, PARFUM, PHENOXYETHANOL, ALCOHOL.
Marine Super Hydration Mask
AQUA • PENTYLENE GLYCOL • BUTYLENE GLYCOL • GLYCERIN • 1,2-HEXANEDIOL • CARRAGEENAN • AMORPHOPHALLUS KONJAC ROOT EXTRACT • OPUNTIA FICUS-INDICA STEM EXTRACT • CHITOSAN • HYDROLYZED COLLAGEN EXTRACT • LACTIC ACID • SILICON DIOXIDE • SODIUM HYALURONATE CROSSPOLYMER • BUDDLEJA DAVIDII LEAF EXTRACT • SODIUM HYALURONATE • SODIUM ACETYLATED HYALURONATE • HYALURONIC ACID • HYDROLYZED GLYCOSAMINOGLYCANS • HYDROLYZED SODIUM HYALURONATE • HYDROLYZED HYALURONIC ACID • PROPANEDIOL • HYDROXYACETOPHENONE • POTASSIUM CHLORIDE • POLYGLYCERIN-3 • HYDROXYPROPYL GUAR • SODIUM CITRATE • CAPRYLHYDROXAMIC ACID • CELLULOSE GUM • CALCIUM CHLORIDE • CYCLODEXTRIN • CITRIC ACID • DISODIUM PHOSPHATE • SODIUM BENZOATE • PHENOXYETHANOL • POTASSIUM SORBATE.







