1 af 3
InnerJoi blásturskrem
150 mlBlásturskrem fyrir allar hárgerðir með hitavörn. Þú velur að blása hárið eða leyfir því að þorna eðlilega. Vörn gegn úfning, frizz, hitatækjum og rakavörn. Gefur mýkt og glans. InnerJoi™ Preserve formúlur, sem innihalda hindberjafræolíu og rófurótarþykkni, hafa verið þróaðar sérstaklega til viðhalda lit hársins. Gefðu litaða hárinu þínu einmitt þá umönnun og vernd sem það þarf.
- Náttúruleg innihaldsefni
- Minnkar frizz af völdum raka í allt að 72 tíma
- Hitavörn 232°C
- Hárið verður mjúkt og glansandi
- Laus við SLS/SLES Sulfates
- 100% Vegan
- Án: Silicones, Parabens. Glutein, Phtalates & Mineral Oil
- PETA Approved
Aqua (Water, Eau), Hydroxypropyl Starch Phosphate, Dicaprylyl Carbonate, Cetearyl Alcohol, Dioleoylethyl Hydroxyethylmonium Methosulfate, Phenoxyethanol, Stearamidopropyl Dimethylamine, Undecane, Ceteareth-20, C15-23 Alkane, C9-12 Alkane, Parfum (Fragrance), Tridecane, Glyceryl Stearate, Citric Acid, Behentrimonium Chloride, Persea Gratissima (Avocado) Oil, Ethylhexyl Olivate, Panthenol, Ethylhexylglycerin, Isopropyl Alcohol, Hydrolyzed Pea Protein, Hydrolyzed Vegetable Protein, Squalane, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate, Tocopherol, Sodium Hydroxide, Linalool, Citronellol, Hexyl Cinnamal, Alpha-Isomethyl Ionone, Limonene, Benzyl Alcohol.
Berðu í hreint, handklæða þurrt hárið. Leyfið að þorna eðlilega eða blásið.