Sjúkdómar og kvillar (Síða 6)

Fyrirsagnalisti

Augnthurrkur

Algengir kvillar : Augnþurrkur

Það sem oft er kallað augnþreyta lýsir sér gjarnan með særindum, sviða og kláða og er oft á tíðum vegna augnþurrks. Helsta orsök þurrks í augum er skortur á táravökva.

Algengir kvillar : Exem

Exem lýsir sér sem bólga í húð. Það byrjar oft sem kláði og stundum roði. Síðar myndast rauðleitir hnútar og/eða vessafylltar blöðrur. Ef blöðrurnar springa myndast grunn, vessandi sár. Exemið þróast síðan yfir á þurrara stig þannig að vessinn þornar og hrúður myndast.

Blodrur-i-munni

Algengir kvillar : Blöðrur og sár í munni

Blöðrur og sár inni í munninum, t.d. munnangur, geta stafað af veirum, bakteríum eða sveppum, en stundum fær fólk sár á slímhúð munns aftur og aftur án þess að orsök liggi fyrir

Astmi : Astmi á meðgöngu

Astmi er mjög sveiflukenndur sjúkdómur. Stundum finnur þú lítið sem ekkert fyrir astmanum en síðan koma tímabil með verri líðan og tíðum astmaköstum. Þannig er það einnig með astma á meðgöngu. Sumum konum líður miklu betur en öðrum getur versnað.

Astmi : Astmi hjá ungbörnum

Astmalík einkenni koma oft í ljós hjá börnum á fyrstu þremur árum ævinnar. Öndunarfæraeinkenni eru afar algeng orsök þess að leitað er til lækna með ungbörn.

Astmi : Astmi og íþróttir

Áreynsluastma þekkja flestir astmasjúklingar. Astmaeinkenni koma oft í ljós innan nokkurra mínútna eftir að þú reynir á þig líkamlega. Slík einkenni geta verið býsna kröftug.

Astmi : Mismunandi form astma

Margir astmasjúklingar þjást af svokölluðum næturastma, þ.e. þeir hafa astmaeinkenni einkum að nóttu til. Köstin koma oftast milli kl 4 og 6 á morgnana. Þau byrja með þurrum hósta eða með því að sjúklingurinn vaknar upp með andþrengsli eða í andnauð. 

: Blóðsykursmælar

Eina örugga aðferðin til að mæla og fylgjast með blóðsykri er að nota blóðsykursmæli. Það fer lítið fyrir þeim og þá er hægt að kaupa í apótekum Lyfju. Einnig er hægt að fara í apótek Lyfju Lágmúla og Smáratorgi virka daga og láta mæla hjá sér blóðsykurinn.

Kynsjúkdómar : Kynfæravörtur

Hvað eru kynfæravörtur?
Kynfæravörtur eru sýking af völdum Human Papilloma Virus sem skammstafast HPV. Margar gerðir eru þekktar af þessari veiru og hafa sumar þeirra verið tengdar leghálskrabbameini. Það eru einkum tvær tegundir veirunnar sem valda vörtum sem koma á slímhúð og húð, sérstaklega á ytri kynfæri og við endaþarmsop. Margt bendir til þess að þetta sé algengasti kynsjúkdómurinn á Vesturlöndum. Talið er að meira en helmingur þeirra sem eru virkir í kynlífi hafi sýkst af veirunni.

Haegdartregda

Meltingarfærasjúkdómar : Hægðatregða

Margir hafa lent í því að hafa átt erfitt með hægðir enda getur hægðatregða gert vart við sig hjá öllum, jafnt fullorðnum sem börnum, einhvern tíma á ævinni.

Kynsjúkdómar : Lekandi

Lekandi er kynsjúkdómur sem stafar af bakteríunni Neisseria gonorroheae, en bakterían tekur sér bólfestu í kynfærum, þvagrás, endaþarmi eða hálsi.

Frjokornaofnaemi

Ofnæmi : Frjókorna­ofnæmi

Frjókornaofnæmi er eitt algengasta ofnæmið sem kemur fram í nefi og augum. Ástæðan er ofnæmi fyrir grasi, birki eða súrum þ.e. frjókornum frá gróðri.

Faeduothol

Ofnæmi : Hvað er fæðuofnæmi og fæðuóþol?

Þegar fólki verður illt af mat er það í fæstum tilfellum vegna fæðuofnæmis eða fæðuóþols. Það koma alltaf tímabil þegar meltingarfærin eru viðkvæmari en ella fyrir efnainnihaldi fæðunnar.

Vefjagigt : Vefjagigt

Vefjagigt er langvinnur sjúkdómur eða heilkenni (e. syndrome) sem er best þekkt hjá fullorðnum og er fjórum sinnum algengari hjá konum en hjá körlum.

Brjostsvidi

Meltingarfærasjúkdómar : Vélindabakflæði

Flestir kannast við óþægindi eins og brjóstsviða, nábít og uppþembu, einkenni sem koma oft eftir máltíð og versna við að beygja sig fram eða liggja útaf. Slík óþægindi stafa oftast af því að magainnihald nær að renna upp í vélinda, en það er kallað vélindabakflæði.

Kynsjúkdómar : Kláðamaur

Kláðamaur (scabies) er sníkjudýr sem lifir í húð manna. Þetta er algengur húðsjúkdómur um allan heim sem getur smitast við kynmök.

Sykursyki-hja-oldrudum

Sykursýki : Sykursýki hjá öldruðum

Sykursýki er gott dæmi um sjúkdóm þar sem hægt er að bæta líðan og heilsu fólks og fyrirbyggja ýmsa slæma kvilla og fatlanir með góðu eftirliti og meðferð.

Síða 6 af 6