Lifum heil: Næring

Fyrirsagnalisti

Almenn fræðsla Fræðslumyndbönd Hreyfing Næring : Hreyfing, næring, svefn og andleg næring

Hreyfing, næring, svefn og andleg næring eru megin stoðir heildrænnar heilsu og auka lífsgæði okkar og lengja líf. Dr. Victor Guðmundsson læknir brennur fyrir þessu málefni og fjallar um í þessu fræðslumyndbandi mikilvægi jafnvægis þessara fjóra þátta til að fyrirbyggja, viðhalda og öðlast betri heilsu.

Húð Næring : NÆRING

Holl næring styður við alhliða heilbrigði, veitir andlega og líkamlega vellíðan ásamt því að lengja líf og bæta. Fjölbreytt, lífræn og óunnin fæða er best fyrir líkamann okkar. Mundu að njóta matarins því það er hluti af leiknum.

Almenn fræðsla Andleg heilsa Næring Svefn : Heilbrigður lífsstíll fyrir betri heilsu og vellíðan

Heilbrigður lífsstíll er mikilvægur fyrir almenna heilsu og vellíðan. Hann felur í sér að taka ákvarðanir sem stuðla að líkamlegri og andlegri heilsu með því að huga að hollu mataræði, reglulegri hreyfingu, nægum svefni og stjórna streitu. Allt eru þetta þættir sem geta fyrirbyggt sjúkdóma.

Nyttu-ther-hjukrunarthjonustu

Næring : Nýttu þér hjúkrunarþjónustu lyfju

Lyfja veitir viðskiptavinum sínum frábæra hjúkrunarþjónustu í Lyfju Smáratorgi og Lyfju Lágmúla. Það getur nefnilega komið sér vel að eiga aðgang að fagfólki utan sjúkrastofnana til að spara biðtíma og fyrirhöfn.

Snallsiminn_april_2016

Næring : Snjallsíminn er að eyðileggja líkamsstöðu þína – og skapið!

Það er ekki að ástæðulausu að foreldrar minna börn sín sífellt á að rétta úr öxlunum, að ganga ekki um eins og hengilmæna. Rannsóknir sýna nefnilega að slök líkamsstaða eins og að hengja haus og síga niður í öxlunum getur haft slæm langtíma áhrif á líkamann.