Sjúkdómar í brisi

Meltingarfærasjúkdómar

Hverjir eru algengustu sjúkdómar í brisi? Hvað er brisbólga?

 

Dæmi um sjúkdóma sem tengjast brisi eru sykursýki, brisbólga (bráð og langvinn) og krabbamein í brisi. Það geta legið ýmsar ástæður fyrir brisbólgu, t.d. gallsteinar, áfengisneysla o.fl. 

 

Það má finna ágæta umfjöllun um hvaða hlutverki bris gegnir í líkamanum hér: http://www.visindavefur.is/svar.php?id=5820