• Sérfræðingar Lyfju

Sérfræðingar Lyfju

Sérfræðingar Lyfju eru hér fyrir þig. Í apótekum Lyfju um allt land taka lyfjafræðingar, lyfjatæknar, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og sérþjálfað starfsfólk vel á móti þér og veita ráðgjöf. Þú getur fengið ráðgjöf hvort sem þú ert heima, á ferðinni í gegnum netspjall á Lyfja.is eða í Lyfju appinu. Heilsa þín er okkar hjartans mál. Þess vegna leggjum við áherslu á fræðslu, gæðavörur og persónulega þjónustu.

Netspjall Lyfju Sækja Lyfju appið


Sérfræðingar lyfju

Fyrirsagnalisti

Almenn fræðsla Fræðslumyndbönd Svefn : Öndum með nefinu | Mikilvægi nefönd­unar fyrir tannheilsu og svefn

Neföndun er ummyndandi. Hún bætir svefn, einbeitingu og frammistöðu í íþróttum, hjálpar til við að halda heilum og heilbrigðum tönnum og tannholdi, eykur líkur á að andlitið vaxi og þroskist rétt og stuðlar að beinum tönnum.

Fræðslumyndbönd Heyrn : Hvernig á að tengja heyrnartæki við Android appið?

Stutt og hnitmiðað kennslumyndband um hvernig þú parar og tengir Phonak heyrnartækið þitt við Android appið.

Sjá allar greinar


Sjúkdómar og kvillar

Fyrirsagnalisti

Almenn fræðsla Fræðslumyndbönd Hjarta– og æðakerfið Næring : Hvernig er blóðþrýst­ingurinn?

Lára G. Sigurðardóttir, læknir og doktor í lýðheilsuvísindum, fjallar hér um háan blóðþrýsting. Í fyrirlestrinum er farið yfir hvers vegna mikilvægt er að greina og meðhöndla hann og teknir fyrir lífshættir sem þarf að tileinka sér til að halda þrýstingnum góðum.

1202923927795027.TgKqArX1gdK1lYm32RRR_height640

Almenn fræðsla Sykursýki : Taktu prófið | Sykursýki

Sykursýki er sjúkdómur sem hægt er að meðhöndla, en án meðferðar getur hhann leitt til alvarlegrar heilsufarsskerðingar. Taktu prófið til að komast að komast að því hvort þú hafir áhættuþætti skerts sykurþols, sem er oft undanfari sykursýki.

Sjá allar greinar


Næring og vellíðan

Fyrirsagnalisti

Breytingaskeið Hlaðvarp : Af hverju vissi ég það ekki?

Í hlaðvarpinu Af hverju vissi ég það ekki var rætt við Guðjón Haraldsson þvagfæraskurðlækni sem leiddi þáttastjórnendur í allan sannleikann um vanda karla þegar þeir fara í gegnum skeið breytinga og að hverju er að hyggja..

Almenn fræðsla Húð : Retinól

Retinól er eitt form af A-vítamíni og er afar þekkt innihaldsefni sem vinnur vel á öldrunareinkennum húðarinnar. Retinól er afar áhrifaríkt og virkt innihaldsefni sem finnst í snyrtivörum í dag til að draga úr öldrunareinkennum og vernda húðina gegn þeim.

Sjá allar greinar


Lyf og lyfjaflokkar

Fyrirsagnalisti

DHúðlyf

Þessum flokki tilheyra lyf sem notuð eru við ýmsum kvillum í húð, eins og exemi, psoriasis, sveppasýkingum, bakteríusýkingum og bólum. Mörg mismunandi lyfjaform finnast.

V Ýmis lyf

Lyfin í þessum flokki eru af ýmsum toga og eiga fátt sameiginlegt. Þau eru úr öllum áttum og eiga það eitt sameiginlegt að ekki hefur verið hægt að flokka þau annað.

Sjá allar greinar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica

Til þess að hægt sé að virkja netspjall Lyfju þarf að veita leyfi fyrir notkun á tölfræðikökum, þar sem þær eru forsenda þess að spjallið virki rétt.

Virkja netspjall Loka