Hreyfing fyrir þína vellíðan

Líkaminn er hannaður fyrir hreyfingu. Hreyfðu þig á þinn hátt þannig að þér líði vel, helst á hverjum degi. Hreyfing fyrir góða heilsu, líkamlega og andlega vellíðan. Hver er þín hreyfing? Nánar

Opnunartímar uppstigningardag

Lyfja Lágmúla og Smáratorgi eru opnar 8-24. Lyfja Smáralind 12-17, Granda 11-19 og Reykjanesbæ 12-16. Lyfju appið og þjónustuverið eru opin 10-22. Aðrir opnunartímar Lyfju hér

Styrktarsjóður Lyfju

Sýn Lyfju er að lengja líf og auka lífsgæði. Með það að leiðarljósi veitum við styrki til verkefna á vegum félagasamtaka sem teljast heilsueflandi og/eða hafa forvarnargildi.  Opið er fyrir umsóknir til 1. september ár hvert. Nánar

Lyfin heim

Lyfju appið býður notendum upp á kaup á ávísanaskyldum og lausasölulyfjum, heimsendingu að jafnaði innan klukkutíma í stærstu sveitarfélögum landsins og ráðgjöf í netspjalli. NÁNAR

Viltu koma í Lyfjuliðið?

Lyfjuliðið er fjölbreyttur hópur sérþjálfaðs starfsfólks sem  vinnur að því að lengja líf og auka lífsgæði. Kynntu þér starfstækifærin hjá Lyfju. Skoða störf

Sjálfspróf

gray

Í verslunum og netverslun Lyfju fæst úrval sjálfsprófa sem  hægt er að taka heimavið. Viltu kanna stöðuna á D- vítamíni, járni eða glútenóþoli? Hjá okkur færðu einnig próf til að mæla þvagafærasýkingu, breytingaskeið og streptókokka. Nánar

Lyfja Heyrn

Hjá Lyfju Heyrn er boðið upp á framúrskarandi þjónustu löggilts heyrnarfræðings og sérþjálfaðs starfsfólks við að mæla, bæta og verja heyrn. Við bjóðum einfalda og ítarlega heyrnar­mælingu og hágæða heyrnartæki. Nánar



Mikilvægi meltingarflórunnar í gegnum öll lífsins skeið

Í meltingarvegi okkar eru flestar örverur líkamans. Þessar örverur eru gjarnan nefndar þarmaflóra eða meltingarflóra.Meltingarflóran samanstendur af trilljónum örvera og inniheldur að minnsta kosti þúsund ólíkar tegundir af þekktum bakteríum. Þessar bakteríur búa yfir miljónum gena eða margfalt fleiri en okkar eigin gen. Lesa grein

Nokkur góð ráð um svefn

Dr. Erla Björnsdóttur sem er klínískur sálfræðingur og doktor í líf- og læknavísindum og sérfræðingur í svefnrannsóknum veitir ráð um góðar svefnvenjur.

Það er ýmislegt sem þú getur gert til að bæta svefninn þinn. Nánar hér

Prima sjálfspróf

Prima sjálfsprófin eru próf sem auðvelt er að framkvæma heima við. Viltu kanna stöðuna á D- vítamíni, járni eða glútenóþoli? Hjá okkur færðu einnig sjálfspróf til að mæla þvagfærasýkingu, breytingaskeið og streptókokka. Prófin eru með ISO9011 og ISO13485 vottun og eru CE merkt. Nánar hér

Hvernig er blóðþrýstingurinn?

Lára G. Sigurðardóttir, læknir og doktor í lýðheilsuvísindum, fjallar hér um háan blóðþrýsting. Í fyrirlestrinum er farið yfir hvers vegna mikilvægt er að greina og meðhöndla hann og teknir fyrir lífshættir sem þarf að tileinka sér til að halda þrýstingnum góðum. Nánar hér

Heilbrigður lífsstíll fyrir betri heilsu og vellíðan

Heilbrigður lífsstíll er mikilvægur fyrir almenna heilsu og vellíðan. Hann felur í sér að taka ákvarðanir sem stuðla að líkamlegri og andlegri heilsu með því að huga að hollu mataræði, reglulegri hreyfingu, nægum svefni og stjórna streitu. Allt eru þetta þættir sem geta fyrirbyggt sjúkdóma. Lesa grein


Leitaðu í Lyfjabókinni

Hér finnur þú öll skráð lyf á Íslandi sem seld eru í apótekum


Spurðu sérfræðinginn

Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.

Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svör

Spurðu sérfræðinginn

Lyfjafræðingar Lyfju og næringarþerapisti svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.

Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svör

Fræðsla

Almenn fræðsla Hreyfing : Hreyfing fyrir andlega og líkamlega heilsu

Regluleg hreyfing hefur góð áhrif á líkamlega- og andlega heilsu. Jákvæð áhrif hreyfingar á heilsu eru talin það mikil að Alþjóðaheilbrigðis-málastofnunin (WHO) hefur sett fram ráðleggingar um reglulega hreyfingu almennings en talið er að ¼ fólks uppfylli ekki ráðleggingar um almenna hreyfingu1.

Almenn fræðsla Sérfræðingar Lyfju : Nálabox

Öruggasta leiðin til að losa sig við gömul lyf og lyf sem er ekki lengur þörf fyrir er að skila þeim í apótek til eyðingar. Það er mjög skaðlegt umhverfinu að henda lyfjum í rusl, vask eða klósett og því skiptir máli að farga þeim á öruggan hátt.

Fræðslumyndbönd Heyrn : Hvernig á að tengja heyrnartæki við Android appið?

Stutt og hnitmiðað kennslumyndband um hvernig þú parar og tengir Phonak heyrnartækið þitt við Android appið.

Almenn fræðsla Fræðslumyndbönd Svefn : Öndum með nefinu | Mikilvægi nefönd­unar fyrir tannheilsu og svefn

Neföndun er ummyndandi. Hún bætir svefn, einbeitingu og frammistöðu í íþróttum, hjálpar til við að halda heilum og heilbrigðum tönnum og tannholdi, eykur líkur á að andlitið vaxi og þroskist rétt og stuðlar að beinum tönnum.

Fleiri greinar