Njóttu þín í eigin skinni

Hugsaðu vel um stærsta líffærið húðina, innan frá og utan, frá toppi til táar. Hún gegnir mikilvægum sérhæfðum hlutverkum, ver okkur, heldur á okkur réttu hitastigi og skynjar umhverfið okkar. Nánar

Styrktarsjóður Lyfju

Sýn Lyfju er að lengja líf og auka lífsgæði. Með það að leiðarljósi veitum við styrki til verkefna á vegum félagasamtaka sem teljast heilsueflandi og/eða hafa forvarnargildi.  Opið er fyrir umsóknir til 1. september ár hvert. Nánar

Lyfju appið er app ársins

Við erum afar þakklát og stolt en á dögunum hlaut Lyfju appið viðurkenningu fyrir App ársins og Hönnun og viðmót ársins. NÁNAR



Sólarvörn er mikilvæg fyrir heilbrigði húðar

Dr. Ragna Hlín fjallar um mikilvægi sólarvarna sem forvörn gegn uppkomu húðkrabbameina og ótímabærri öldrun húðarinnar og ráð til að viðhalda heilbrigðri húð. Horfa á fræðslu

Sólarvarnir | hvaða innihaldsefni ber að varast?

Sunneva Halldórsdóttir er mastersnemi í Líf- og læknavísindum og með BS gráðu í lífeindafræði. Hún hefur tekið hér saman helstu upplýsingar um sólarvarnir, hvaða innihaldsefni skuli varast og hvers vegna. Einnig bendir hún á nokkrar vel valdar sólarvarnir sem Lyfja er að selja í dag. Lesa grein

Eiga börn að tileinka sér flókna húð­umhirðu?

Við höfum flestöll orðið vör við nýja tískubylgju sem hefur vaxið stórlega síðustu tvö árin en vaxandi fjöldi barna og unglinga eru farin að tileinka sér mjög flókna húðrútínu. Börn allt niður í 7-8 ára aldur eru farin að sýna húðvörum mikinn áhuga og jafnvel óska eftir snyrtivörum og húðkremum í gjafir eða frá foreldrum sínum. Ástæðurnar fyrir þessari þróun eru nokkrar. Lesa grein

Tíðahringstakturinn

Öll höfum við upplifað að vera misupplögð fyrir æfingar og hreyfingu. Hjá konum er þetta stundum meira fyrirsjáanlegt en hjá körlum, þar sem mánaðarlegar hormónasveiflur tengdar tíðahring kvenna geta haft umtalsverð áhrif á brennslu, afkastagetu, styrk og endurheimt. Lesa grein

Taktu prófið | Breytinga­skeið kvenna

Taktu prófið fyrir konur til að kanna hvort að það séu líkur séu á því að þú sért byrjuð á breytingaskeiðinu og fáðu góð ráð. Lesa grein


Leitaðu í Lyfjabókinni

Hér finnur þú öll skráð lyf á Íslandi sem seld eru í apótekum


Spurðu sérfræðinginn

Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.

Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svör

Spurðu sérfræðinginn

Lyfjafræðingar Lyfju og næringarþerapisti svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.

Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svör

Fræðsla

Almenn fræðsla Fræðslumyndbönd Kvenheilsa : Blóðsykurs- og streitu­stjórnun

Leiðin að ,,lausninni” er einstaklingsbundin og heildræn, en það er þó óhætt að segja að þegar að kemur að því að stuðla að góðri efnaskiptaheilsu er blóðsykur- og streitustjórnun í algjöru lykilhlutverki.

Almenn fræðsla Fræðslumyndbönd Kvenheilsa : Kven­hormón og efnaskipta­heilsa

Hvað getum við gert til að styðja við góða efnaskiptaheilsu og hlúa betur að hormónajafnvægi okkar? Veljum uppbyggilega næringu með prótein í aðalhlutverki fyrir virkni og vellíðan. Prótein eru okkur nauðsynleg fyrir líkamlega burði og viðhald og eru uppistaða hormóna og taugaboðefna.

Almenn fræðsla Fræðslumyndbönd Húð : Veljum vel hvað við berum á húðina

Við notum húð- og snyrtivörur til að hreinsa, vernda og breyta lykt eða útliti líkama okkar, svo eitthvað sé nefnt. Sífellt fjölgar vörum á markaði og húðrútínur verða æ flóknari með hverju árinu. Það er skiljanlegt - við viljum flest vera besta útgáfan af okkur sjálfum.

Almenn fræðsla Fræðslumyndbönd Húð : Eiga börn að tileinka sér flókna húð­umhirðu?

Við höfum flestöll orðið vör við nýja tískubylgju sem hefur vaxið stórlega síðustu tvö árin en vaxandi fjöldi barna og unglinga eru farin að tileinka sér mjög flókna húðrútínu. Börn allt niður í 7-8 ára aldur eru farin að sýna húðvörum mikinn áhuga og jafnvel óska eftir snyrtivörum og húðkremum í gjafir eða frá foreldrum sínum. Ástæðurnar fyrir þessari þróun eru nokkrar. 

Fleiri greinar