Sólarvarnir | hvaða innihaldsefni ber að varast?

Almenn fræðsla Fræðslumyndbönd Húð

Sunneva Halldórsdóttir er mastersnemi í Líf- og læknavísindum og með BS gráðu í lífeindafræði. Hún hefur tekið hér saman helstu upplýsingar um sólarvarnir, hvaða innihaldsefni skuli varast og hvers vegna. Einnig bendir hún á nokkrar vel valdar sólarvarnir sem Lyfja er að selja í dag.

C991ba36-6ea0-4670-805f-1f202135ef20