Fræðslugreinar

Móðir og barn Nýtt líf – nýtt hlutverk : Slysavarnir barna

Til hamingju með barnið þitt. Allir foreldrar vilja leggja sig fram við að tryggja öryggi barnsins síns. Það getur stundum verið erfitt að vita hvað er rétt og eftir hverju eigi að fara.

Almenn fræðsla Nýtt líf – nýtt hlutverk : Fyrsta fasta fæða barna

Átta punktar sem vert er að hafa í huga

Inga María Hlíðar ljósmóðir

Almenn fræðsla Móðir og barn Nýtt líf – nýtt hlutverk : Meðgangan | Spurt og svarað

Inga María Hlíðar ljósmóðir svarar 10 spurningum um meðgönguna. Hafdís svarar m.a hvernig best sé að undirbúa líkamann fyrir þungun og hvaða vítamín sem best að taka.

Almenn fræðsla Móðir og barn Nýtt líf – nýtt hlutverk : Grindarbotninn | að ná sér eftir fæðingu

Eitt af því fallegasta og flóknasta sem kona getur gengið í gengum er að ganga með barn. Í níu mánuði breytist líkaminn og bumban stækkar. Það er fallegt ferli en getur líka verið ofboðslega erfitt. Upplifunin er líkamleg og sálræn og áhrif fæðingar á líkamann og sérstaklega grindarbotninn getur verið töluverð.

Almenn fræðsla Móðir og barn Nýtt líf – nýtt hlutverk : Góð ráð til að undirbúa líkama og sál fyrir fæðingu

Að eiga von á barni og fá það í hendurnar er stórkostleg upplifun. Hér að neðan eru góð ráð frá ljósmæðrum, svefnráðgjafa og næringarfræðingi sem snýr að meðgöngu og ungbarni. Við vonum að ráðin komið þér að góðum notum.

Almenn fræðsla Hlaðvarp Móðir og barn Nýtt líf – nýtt hlutverk : Lyf á meðgöngu og við brjóstagjöf - Hlaðvarp Lyfjastofnunar

Þegar kona verður barnshafandi er að mörgu að hyggja í því sem snýr að heilsufari. Eitt af því er lyfjanotkun, hvað er óhætt og hvað þarf að varast í þeim efnum?

Almenn fræðsla Móðir og barn Nýtt líf – nýtt hlutverk : Hvað á að taka með á fæðingardeildina?

Það er mikilvægt að vera vel undirbúin og skipuleggja í góðum tíma hvað þarf að taka með fyrir móður og barn þegar haldið er af stað uppá fæðingardeild til að taka á móti nýjum fjölskyldumeðlimi.

Almenn fræðsla Móðir og barn Nýtt líf – nýtt hlutverk : Undirbúningur fyrir fæðingu - lifandi streymi á facebooksíðu Lyfju

Inga María Hlíðar ljósmóðir gaf góð ráð til að undirbúa líkama og sál fyrir fæðingu á lifandi streymi á facebooksíðu Lyfju.

Almenn fræðsla Móðir og barn Nýtt líf – nýtt hlutverk : Hvað er gott að hafa tilbúið fyrir heimkomu af fæðingardeildinni?

Ingibjörg Th. Hreiðarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir veitir góð róð um hvað er gott að hafa tilbúið fyrir móður & nýbura fyrir heimkomu af fæðingardeildinni.

Almenn fræðsla Móðir og barn Nýtt líf – nýtt hlutverk : Fimm góð ráð til að undirbúa líkamann fyrir fæðingu

Inga María Hlíðar Thorsteinson ljósmóðir veitir góð ráð til að undirbúa verðandi mæður líkamlega og andlega undir fæðinguna.

Almenn fræðsla Móðir og barn Nýtt líf – nýtt hlutverk : Svefn ungbarna - nokkur góð ráð

Góð ráð frá Örnu Skúladóttur barnahjúkrunarfræðingi um svefn ungbarna. Arna veitir m.a ráð um reglulegan svefntíma barna og huggunartækni.