Styrktarsjóður Lyfju

Sýn Lyfju er að lengja líf og auka lífsgæði. Með það að leiðarljósi veitir fyrirtækið styrki til verkefna sem teljast heilsueflandi eða hafa forvarnargildi.

Úthlutað er úr styrktarsjóðnum einu sinni á ári. Opnað er fyrir umsóknir hér á vefsíðu Lyfju þann 1. maí ár hvert, en úthlutun fer fram á haustmánuðum. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst.


Styrktar­sjóður Lyfju

Til að auðvelda úrvinnslu umsókna biðjum við umsækjendur um að fylla út styrkjarbeiðnina hér fyrir neðan með ítarlegum upplýsingum.

Tengiliður

Til að fyrirbyggja ruslpóst: