Sár hjá munni

Algengir kvillar Húð Húðsjúkdómar

Ég er með stórt þurrt sá hjá munni báðum meginn og ég var að pæla hvort þið ættuð varagaldur og hvort það myndi virka? Eða er einhvað annað krem sem gæti grætt þetta sem fyrst? 

Við í Lyfju seljum varagaldur sem er mjög góður varasalvi. Við eigum einnig til önnur mjög græðandi krem sem væri hægt að nota á sár, hvort sem er í munnviki eða ekki.

Ég mæli með að þú kíkir til okkar í Lyfju og bent þér á besta kremið þegar við höfum séð sárin.