Fréttir

Fyrirsagnalisti

: Lyfja er framúrskarandi fyrirtæki 2022

Lyfja er í hópi 2% íslenskra fyrirtækja sem teljast til Framúrskarandi fyrirtækja árið 2022. 

Nánar

: Lyfja fær viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

Lyfja er í hópi þeirra 76 fyrirtækja, sveitarfélaga og opinberra aðila sem hlutu Jafnvægisvogina árið 2022, annað árið í röð.

Nánar

: Lyfja opnar á Akureyri

Lyfja hefur opnað nýja verslun á Akureyri ásamt því að Heilsuhúsið opnar í Lyfju í breyttri mynd. 

Nánar

: Lyfju appið - fyrsta sinnar tegundar á Íslandi

Nýtt app Lyfju einfaldar og eykur öryggi við kaup á lyfjum. App Lyfju er það fyrsta sinnar tegundar á Íslandi en ekkert apótek hér á landi býður upp á slíka þjónustu í dag. Markmið appsins er að auðvelda kaup á lyfjum á sem öruggastan máta. 

Nánar

: Lyfja er framúrskarandi fyrirtæki 2018

Creditinfo veitti framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningar fyrir árið 2018 og er Lyfja meðal þeirra eins og síðastliðin ár.

Nánar

: Ný og glæsileg Lyfja opnar á Granda

Ný og glæsileg Lyfja var opnuð við hátíðlega athöfn á Fiskislóð 3, í húsnæði Nettó á Granda 31. ágúst 2018 en apótekið er opið 8-24 alla daga.

Nánar

: Lyfja hf. hefur fengið jafnlaunavottun Velferðarráðuneytisins

Lyfja hf hefur ætíð staðið framarlega er varðar jafnréttismál og hlaut Jafnlaunavottun VR fyrst árið 2015.  Í febrúar 2018 fékk fyrirtækið einnig staðfesta Jafnlaunavottun frá Velferðarráðuneytinu og er Lyfja hf. í hópi fyrstu fyrirtækja á Íslandi til að hljóta þá vottun.  

Nánar

: Lyfja framúrskarandi fyrirtæki 2017

Creditinfo veitti framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningar fyrir rekstrarárið 2017 og er Lyfja meðal þeirra eins og síðastliðin ár.

Nánar

: Ný og glæsileg Lyfja opnar í Hafnarstræti 19

Ný glæsileg Lyfja var opnuð við hátíðlega athöfn í Hafnarstræti 19 í miðbæ Reykjavíkur fimmtudaginn 26. janúar.

Nánar

: Lyfja í nýtt húsnæði á Sauðárkróki

Ný glæsileg Lyfja var opnuð við hátíðlega athöfn í húsnæði Kaupfélags Skagfirðinga Ártorgi 1 á Sauðárkróki fimmtudaginn 19. október.

Nánar
FF2015-2016_inv

: Lyfja framúrskarandi fyrirtæki 2016

- og er því meðal þeirra fyrirtækja sem efla íslenskt atvinnulíf

Nánar

: Framúrskarandi fyrirtæki

Lyfja hf. er í hópi framúrskarandi fyrirtækja á árinu 2015

Nánar

: Lyfjaverslun í heila öld

Við Laugaveg 16 hefur verið rekin lyfjaverslun í hartnær heila öld

Nánar
Jafnlaunavottu_2015

: Lyfja hf. fær Jafnlaunavottun VR

Lyfja hf, sem rekur verslanir undir merkjum Lyfju, Apóteksins og Heilsuhússins, hefur fengið Jafnlaunavottun VR, fyrst fyrirtækja á lyfjamarkaði. Vottunin staðfestir að Lyfja hf. greiðir konum og körlum sömu laun fyrir sömu eða sambærilega vinnu. Hjá Lyfju hf. vinna 332 starfsmenn í um 200 stöðugildum, 12% af þeim eru karlmenn.

Nánar
Sigurbjorn-og

: Lyfja hf. tekur þátt í aðgerðum í loftslagsmálum

Í vikunni var skrifað var undir yfirlýsingu um aðgerðir í loftslagsmálum í Höfða í Reykjavík.

Nánar

Vítamín : Greiðsluþátttöku-kerfi vegna lyfjakaupa

Þann 4. maí 2013 tók gildi nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna lyfjakaupa. Nýja kerfið felur í sér miklar breytingar á niðurgreiðslu lyfja sem snertir beint viðskiptavini okkar um allt land.
Því vill starfsfólk Lyfju beina því til viðskiptavina að kynna sér þetta nýja kerfi sem best. 

Nánar

: Heilsuvera

Á vegum Landlæknisembættisins hefur verið sett upp vefgátt fyrir einstaklinga.

Nánar