Þjónusta í Lyfju
Hjá Lyfju starfa lyfjafræðingar, lyfjatæknar, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og sérþjálfað starfsfólk sem er tilbúið að veita þér þjónustu í verslunum okkar um land allt.
Heilsufarsmælingar, sprautugjöf og hjúkrunarþjónustan er opin hjá Lyfju Lágmúla virka daga frá 8-15:30 og Lyfju Smáratorgi 8-16:30.