Þjónusta í Lyfju

Hjá Lyfju starfa lyfjafræðingar, hjúkrunarfræðingar, lyfjatæknar og sérþjálfað starfsfólk sem er tilbúið að veita þér þjónustu í verslunum okkar um land allt.

Allar nánari upplýsingar finnurðu hér fyrir neðan.


Heilsufarsmælingar

ATHUGIÐ! Því miður er ekki hægt að bjóða uppá heilsufarsmælingar um óakveðinn tíma hjá Lyfju Lágmúla og Smáratorgi vegna Covid-19 veirunnar.

Sjá mælingar í boði

Lyfjaskömmtun

Lyfjaskömmtun er góður kostur fyrir þá sem taka lyf að staðaldri á ólíkum tímum dagsins eða vikunnar.

Nánar um lyfjaskömmtun


Panta lyf

Nú getur þú pantað lyfin þín á netinu til að flýta fyrir afgreiðslu lyfseðla. Hægt er að fá lyfin send heim á helstu þéttbýlisstöðum landsins.Senda inn pöntun


Lyfjaskömmtun

Lyfjaskömmtun er góður kostur fyrir þá sem taka lyf að staðaldri á ólíkum tímum dagsins eða vikunnar.

Nánar um lyfjaskömmtun

Skipskistur og sjúkrakassar

Í lyfju færðu sjúkrakassa fyrir heimili og vinnustaði. Útbúum einnig lyfjakistur fyrir skip.

Nánar um skipskistur og sjúkrakassa


Þetta vefsvæði byggir á Eplica