Þjónusta í Lyfju

Hjá Lyfju starfa lyfjafræðingar, hjúkrunarfræðingar, lyfjatæknar og sérþjálfað starfsfólk sem er tilbúið að veita þér þjónustu í verslunum okkar um land allt.

Allar nánari upplýsingar finnurðu hér fyrir neðan.


Heilsufarsmælingar

Vertu velkomin í heilsufarsmælingu í Lyfju Smáratorgi 8-12:30 virka daga.

Sjá mælingar í boði

Lyfjaskömmtun

Lyfjaskömmtun er góður kostur fyrir þá sem taka lyf að staðaldri á ólíkum tímum dagsins eða vikunnar.

Nánar um lyfjaskömmtun


Panta lyf

Nú getur þú pantað lyfin þín á netinu til að flýta fyrir afgreiðslu lyfseðla. Hægt er að fá lyfin send heim á helstu þéttbýlisstöðum landsins.Senda inn pöntun


Lyfjaskömmtun

Lyfjaskömmtun er góður kostur fyrir þá sem taka lyf að staðaldri á ólíkum tímum dagsins eða vikunnar.

Nánar um lyfjaskömmtun

Skipskistur og sjúkrakassar

Í lyfju færðu sjúkrakassa fyrir heimili og vinnustaði. Útbúum einnig lyfjakistur fyrir skip.

Nánar um skipskistur og sjúkrakassa


Þetta vefsvæði byggir á Eplica