Vöggugjöf Lyfju

Vöggugjöf Lyfju er ókeypis glaðningur, ætlaður verðandi foreldrum og börnum að þriggja mánaða aldri. Gjöfin inniheldur ýmsar vörur sem nýtast vel á þessum spennandi tímum. Panta gjöf

Lyfja Heyrn

Hjá Lyfju Heyrn er boðið upp á framúrskarandi þjónustu löggilts heyrnarfræðings og sérþjálfaðs starfsfólks við að mæla, bæta og verja heyrn. Við bjóðum einfalda og ítarlega heyrnar­mælingu og hágæða heyrnartæki. Nánar

The Ordinary | Nýtt í Lyfju!

Húðvörurnar frá The Ordinary fást í Lyfju Lágmúla, Smáratorgi, Smáralind ásamt 16 öðrum verslunum Lyfju um land allt og koma von bráðar í netverslun Lyfju.

Lyfju appið | Uppfærsla

Lyfju appið hefur fengið frábærar viðtökur og því höfum við lagt mikla vinnu í að þróa og bæta upplifun í appinu enn frekar. Viðskiptavinir Lyfju geta nú uppfært Lyfju appið sitt en í uppfærðu appi höfum við aukið vöruval í hjúkrunar- og heilsuvörum. Nánar

Njóttu þín í eigin skinni

Hugsum vel um stærsta líffærið okkar húðina, innan frá og utan, frá toppi til táar. Húðin gegnir mikilvægum sérhæfðum hlutverkum, hún ver okkur, heldur á okkur réttu hitastigi og skynjar umhverfið okkar. Nánar



Bóka tíma hjá Lyfju Heyrn

Lyfja Heyrn sérhæfir sig í að verja, mæla og bæta heyrn með framúrskarandi þjónustu heyrnarfræðings og sérþjálfaðs starfsfólks. Notaðu valmöguleikana hér fyrir neðan til að bóka tíma hjá Lyfju Heyrn. Bóka tíma

Eyrnahreinsun og heyrnarmæling

Lyfja býður upp á nýja þjónustu hjá hjúkrunarfræðingum Lyfju Lágmúla en þangað getur þú mætt í eyrnahreinsun og einfalda heyrnarmælingu sem gefur til kynna hvort heyrnarskerðing geti verið til staðar. Tímapantanir eru óþarfar. Opið er frá klukkan 8-16 virka daga. NÁNAR

Get ég heyrt vel alla ævi?

Árið 2050 er áætlað að um 2.5 milljarðar jarðarbúa munu glíma við heyrnarskerðingu og áætlað er að um 700 milljónir þeirra þurfi á einhvers konar heyrnaraðstoð að halda. LESA GREIN

Góð ráð fyrir heyrnartæki

Heyrnartæki eru frábær hjálpartæki, þau aðstoða þig við að heyra betur þó tækin komi aldrei alveg í stað eðlilegrar heyrnar. Heyrnartæki hjálpa heyrninni með því að hækka tíðni og tóna sem hafa dalað.Nánar

Eyrnasuð | hvað er til ráða?

Tugir milljóna manna og kvenna um allan heim þjást af eyrnasuði (tinnitus). Um er að ræða stöðugan tón fyrir öðru eða báðum eyrum sem dynur á sjúklingnum allan sólarhringinn, allt árið. Erfitt er að lýsa eyrnasuði fyrir þeim sem aldrei hafa fengið það sjálfir en því hefur verið lýst sem suði, hringingu, öskri, hvísli, klið eða öðru þvílíku. Eyrnasuð er ekki sjúkdómur heldur sjúkdómseinkenni og ekki finnst á því skýring nema stöku sinnum en það helst oft í hendur við heyrnartap. LESA GREIN


Leitaðu í Lyfjabókinni

Hér finnur þú öll skráð lyf á Íslandi sem seld eru í apótekum


Spurðu sérfræðinginn

Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.

Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svör

Spurðu sérfræðinginn

Lyfjafræðingar Lyfju og næringarþerapisti svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.

Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svör

Fræðsla

Fræðslumyndbönd Heyrn : Hvernig á að tengja heyrnartæki við Android appið?

Stutt og hnitmiðað kennslumyndband um hvernig þú parar og tengir Phonak heyrnartækið þitt við Android appið.

Almenn fræðsla Svefn : Öndum með nefinu | Mikilvægi nefönd­unar fyrir tannheilsu og svefn

Neföndun er ummyndandi. Hún bætir svefn, einbeitingu og frammistöðu í íþróttum, hjálpar til við að halda heilum og heilbrigðum tönnum og tannholdi, eykur líkur á að andlitið vaxi og þroskist rétt og stuðlar að beinum tönnum.

Almenn fræðsla Andleg heilsa : Andleg heilsa og geðrækt

Við þekkjum vel orðið líkamsrækt og erum meðvituð um mikilvægi þess að hreyfa líkamann og gera æfingar sem efla líkamlega heilsu. Orðið geðrækt er kannski ekki alveg eins vel þekkt. Í stuttu máli felst geðrækt í því að hlúa að geðheilsunni eða andlegri heilsu með aðferðum sem miða að því að efla aðstæður, færni og lífsvenjur sem stuðla að aukinni andlegri vellíðan og heilsu. 

Almenn fræðsla Andleg heilsa : Núvitundaræfingar með Gyðu Dröfn

Gyða Dröfn Tryggvadóttir fræðir um núvitund en hún hefur iðkað Zen hugleiðslu síðastliðin 22 ár undir handleiðslu Zen meistarans Jakusho Kwong Roshi. Gyða er með með meistaragráðu í stjórnun heilbrigðisþjónustu og lýðheilsu (EMPH) frá Háskólanum í Reykjavík.

Fleiri greinar