Húðin og lífrænn lífsstíll

gray

Una Emilsdóttir sérnámslæknir í umhverfislæknisfræði fjallar um mikilvægi þess að vera upplýstur neytandi, forðast skaðleg efnaáhrif á líkama og húð og sporna þar með við ýmsum kvillum og vandamálum. Nánar

Húðin

gray

Hugsum vel um stærsta líffærið okkar húðina, innan frá og utan, frá toppi til táar. Húðin gegnir mikilvægum sérhæfðum hlutverkum, hún ver okkur, heldur á okkur réttu hitastigi og skynjar umhverfið okkar. Nánar

Styrktarsjóður Lyfju

gray

Sýn Lyfju er að lengja líf og auka lífsgæði. Með það að leiðarljósi veitir fyrirtækið styrki til verkefna á vegum félagasamtaka sem teljast heilsueflandi og/eða hafa forvarnargildi. Opið er fyrir umsóknir á vefsíðu Lyfju. Nánar

Linsur í áskrift

gray

Með áskrift færð þú 10% afslátt af þínum linsum. Einfaldaðu lífið og fáðu linsurnar heimsendar eða sæktu í næstu verslun Lyfju. Nánar

Kaktus

Breytingaskeiðið

gray

Breytingaskeiðið er hluti af lífinu og getur verið alls konar. Það er samheiti yfir tímabil í lífi okkar þegar hormónaframleiðslan breytist. Bæði konur og karlar fara í gegnum þessar breytingar á ákveðnum tímapunkti í lífinu. Nánar

MyHeritage DNA sjálfspróf

gray

DNA prófið hjálpar þér að uppgötva hvað það er sem gerir þig einstaka/n og að komast að uppruna þínum.   Nánar hér
Heimsending

Lyfju appið

gray

Lyfju appið býður notendum upp á kaup á ávísanaskyldum og lausasölulyfjum, heimsendingu á jafnaði innan klukkutíma í stærstu sveitarfélögum landsins og ráðgjöf í netspjalli. NÁNARLeitaðu í Lyfjabókinni

Hér finnur þú öll skráð lyf á Íslandi sem seld eru í apótekum


Spurðu sérfræðinginn

Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.

Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svör

Spurðu sérfræðinginn

Lyfjafræðingar Lyfju og næringarþerapisti svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.

Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svör

Fræðsla

Almenn fræðsla Getnaðarvarnir Húð : Forvarnir gegn lúsmýi

Lúsmý hefur náð fótfestu á Íslandi og er til vandræða einkum fyrripart sumars. Flugan er agnarsmá og getur því verið erfitt að greina hana með berum augum. Lúsmý heldur sig þar sem er skjól og skuggi. Það leggst til atlögu að nóttu til og verður fólk því ekki vart við bitin fyrr en kláði og bólga koma fram. Bitin eru ekki hættuleg en geta valdið talsverðum óþægindum sérstaklega ef þau eru mörg.

Almenn fræðsla Húð : Húðin og húðlyf

Húðin er stærsta líffæri líkamans og í henni finnast m.a. æðar, taugaendar, svitakirtlar, hársekkir o.fl. Hún er í 3 lögum (yfirhúð, leðurhúð og undirhúð). Mikilvægt er að passa vel uppá húðina og vernda hana eins og hægt er svo hún geti sinnt margvíslegum hlutverkum sínum.

Algengir kvillar Almenn fræðsla Hár Húð Ofnæmi : Skordýrabit | nokkur góð ráð

Reynt er að fyrirbyggja bit með skordýrafælandi spreyi eða með því að passa að hafa net í gluggum þegar lúsmý er mikið á ákveðnum tímum sumars. Ef skordýrið hefur skilið eftir sig brodd í húðinni er reynt að fjarlægja hann.

Almenn fræðsla Augun : Linsur í áskrift

Þú færð 10% afslátt af öllum linsum í áskrift hjá Lyfju. Veldu linsur, styrkleika og afhendingarmáta sem henta þér, þú getur fengið heimsent eða sótt í næstu verslun Lyfju.

Fleiri greinar