Svartur föstudagur

gray

25% afsláttur af öllum gjafakössum dagana 25.-28. nóvember í verslunum og netverslun Lyfju. Vellíðan er besta gjöfin.

Vellíðan er besta gjöfin

gray

Þegar allt hreyfist hratt er mikilvægt að hægja á, huga að eigin heilsu, anda og taka deginum rólega.​ Nú er tími til að njóta​. Nánar

Sjálfspróf

gray

Í verslunum og netverslun Lyfju fæst úrval sjálfsprófa sem  hægt er að taka heimavið. Viltu kanna stöðuna á D- vítamíni, járni eða glútenóþoli? Hjá okkur færðu einnig próf til að mæla þvagafærasýkingu, breytingaskeið og streptókokka. Nánar

Taktu prófið | Sykursýki

Sykursýki er sjúkdómur sem hægt er að meðhöndla, en án meðferðar getur hann leitt til alvarlegrar heilsufarsskerðingar. Taktu prófið til að komast að komast að því hvort þú hafir áhættuþætti skerts sykurþols, sem er oft undanfari sykursýki. Nánar

Líttu við í Lyfju

Líttu við í heilsufarsmælingu þar sem þú færð ráðgjöf sérþjálfaðra starfsmanna án tímabókunar í Lyfju um allt land. Í Lyfju Smáratorgi og Lágmúla færðu ráðgjöf í hjúkrunarþjónustu hjá hjúkrunarfræðingi án tímapöntunar frá kl. 8-16 virka daga. Nánar hér

Linsur í áskrift

Með áskrift færð þú 10% afslátt af þínum linsum. Einfaldaðu lífið og fáðu linsurnar heimsendar eða sæktu í næstu verslun Lyfju. Nánar

Heimsending

Lyfju appið

Lyfju appið býður notendum upp á kaup á ávísanaskyldum og lausasölulyfjum, heimsendingu á jafnaði innan klukkutíma í stærstu sveitarfélögum landsins og ráðgjöf í netspjalli. NÁNARVellíðan í öskju

Vellíðan í öskju inniheldur sérvaldar vörur sem næra líkama og sál. Askjan hentar öllum þeim sem vilja setja sjálfa sig í fyrsta sætið, skapa innri ró og njóta líðandi stundar.  Dásamleg gjöf fyrir þá sem þér þykir vænt um.

Skoða hér

Líttu við í heilsufarsmælingu

Þú færð ráðgjöf sérþjálfaðra starfsmanna án tímabókunar í Lyfju um allt land. Við mælum blóðþrýsting, blóðfitu, blóðsykur og ummál. Þú færð niðurstöður mælinga og ráðgjöf sérþjálfaðs starfsmanns út frá þínum niðurstöðum. Kynntu þér opnunartíma og hvar hægt er að mæta í heilsufarsmælingu.

Heilsufarsmælingar


Leitaðu í Lyfjabókinni

Hér finnur þú öll skráð lyf á Íslandi sem seld eru í apótekum


Spurðu sérfræðinginn

Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.

Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svör

Spurðu sérfræðinginn

Lyfjafræðingar Lyfju og næringarþerapisti svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.

Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svör

Fræðsla

Almenn fræðsla Svefn : Hvað er melatónín?

Svefnleysi getur verið ýmiss konar. Fólk getur átt í erfiðleikum með að sofna, haldast sofandi eða að svefngæði séu léleg eða óhagstæð. Öllu þessu fylgir oftast mikil dagþreyta. Við förum í gegnum nokkur svefnstig um nóttina og virðast þau öll mjög mikilvæg við að halda góðri heilsu. Eitt efni í líkama okkar kemur mikið við sögu í sambandi við svefninn og það er efnið melatónín.

Almenn fræðsla Hjarta– og æðakerfið : Hvernig er blóðþrýst­ingurinn?

Lára G. Sigurðardóttir, læknir og doktor í lýðheilsuvísindum, fjallar hér um háan blóðþrýsting. Í fyrirlestrinum er farið yfir hvers vegna mikilvægt er að greina og meðhöndla hann og teknir fyrir lífshættir sem þarf að tileinka sér til að halda þrýstingnum góðum.

Almenn fræðsla Sykursýki : Taktu prófið | Sykursýki

Sykursýki er sjúkdómur sem hægt er að meðhöndla, en án meðferðar getur hhann leitt til alvarlegrar heilsufarsskerðingar. Taktu prófið til að komast að komast að því hvort þú hafir áhættuþætti skerts sykurþols, sem er oft undanfari sykursýki.

Almenn fræðsla Sykursýki : Sykurlöng­un | Góð ráð til að koma jafnvægi á blóðsykur­inn

Líkaminn okkar þarf eldsneyti eins og prótein, kolvetni, vatn, fitu, vítamín og steinefni til að starfa eðlilega. Sykur er kolvetni og gefur okkur mikla orku í skamma stund en þessari orku fylgja lítil næringarefni.

Fleiri greinar