Mögnum upp kvenheilsuna

gray

Kvenorkan er mögnuð. Til að halda jafnvægi og vellíðan í tíðarhringstaktinum skiptir máli að hlusta á líkamann, tengjast okkur sjálfum og finna okkar einstaka takt. Þannig njótum við til fulls krafta og töfra kvenlíkamans. Nánar

Vöggugjöf Lyfju

Vöggugjöf Lyfju er ókeypis glaðningur, ætlaður verðandi foreldrum og börnum að þriggja mánaða aldri. Gjöfin inniheldur ýmsar vörur sem nýtast vel á þessum spennandi tímum. Panta gjöf

Hjúkrunarþjónusta

Hjúkrunarfræðingar í Lyfju Smáratorgi aðstoða með sprautugjöf, saumatöku, sáraumbúðaskipti og heilsufarsmælingar ásamt ráðgjöf varðandi heilsueflingu. Nánar

Hrein vara í Lyfju

Þær vörur sem fá vottunina Hrein vara í Lyfju eru vörur sem þú getur treyst. Vörurnar hafa verið yfirfarnar og innihaldsefni rýnd af sérfræðingum á sviði skaðlegra innihaldsefna. Nánar hér

Lyfin heim

Lyfju appið býður notendum upp á kaup á ávísanaskyldum og lausasölulyfjum, heimsendingu að jafnaði innan klukkutíma í stærstu sveitarfélögum landsins og ráðgjöf í netspjalli. NÁNAR

Sjálfspróf

gray

Í verslunum og netverslun Lyfju fæst úrval sjálfsprófa sem  hægt er að taka heimavið. Viltu kanna stöðuna á D- vítamíni, járni eða glútenóþoli? Hjá okkur færðu einnig próf til að mæla þvagafærasýkingu, breytingaskeið og streptókokka. Nánar



Kvenhormón og efnaskiptaheilsa

Hvað getum við gert til að styðja við góða efnaskiptaheilsu og hlúa betur að hormónajafnvægi okkar? Veljum uppbyggilega næringu með prótein í aðalhlutverki fyrir virkni og vellíðan. Prótein eru okkur nauðsynleg fyrir líkamlega burði og viðhald og eru uppistaða hormóna og taugaboðefna. Lesa grein

Blóðsykurs- og streitustjórnun

Leiðin að ,,lausninni” er einstaklingsbundin og heildræn, en það er þó óhætt að segja að þegar að kemur að því að stuðla að góðri efnaskiptaheilsu er blóðsykur- og streitustjórnun í algjöru lykilhlutverki. Við leggjum áherslu á að takmarka óþarfa streituvalda, eins og sykur og skyndibita og veljum næringarríka og uppbyggilega orku. Þegar að þú getur veldu mat sem þú sérð hvaðan kemur, og hefur helst engan eða stuttan lista yfir innihaldsefni - helst sem þú þekkir. Lesa grein

Tíðahringstakturinn

Öll höfum við upplifað að vera misupplögð fyrir æfingar og hreyfingu. Hjá konum er þetta stundum meira fyrirsjáanlegt en hjá körlum, þar sem mánaðarlegar hormónasveiflur tengdar tíðahring kvenna geta haft umtalsverð áhrif á brennslu, afkastagetu, styrk og endurheimt. Lesa grein

Taktu prófið | Breytinga­skeið kvenna

Taktu prófið fyrir konur til að kanna hvort að það séu líkur séu á því að þú sért byrjuð á breytingaskeiðinu og fáðu góð ráð. Lesa grein

Eyrnasuð | hvað er til ráða?

Tugir milljóna manna og kvenna um allan heim þjást af eyrnasuði (tinnitus). Um er að ræða stöðugan tón fyrir öðru eða báðum eyrum sem dynur á sjúklingnum allan sólarhringinn, allt árið. Erfitt er að lýsa eyrnasuði fyrir þeim sem aldrei hafa fengið það sjálfir en því hefur verið lýst sem suði, hringingu, öskri, hvísli, klið eða öðru þvílíku. Eyrnasuð er ekki sjúkdómur heldur sjúkdómseinkenni og ekki finnst á því skýring nema stöku sinnum en það helst oft í hendur við heyrnartap. LESA GREIN


Leitaðu í Lyfjabókinni

Hér finnur þú öll skráð lyf á Íslandi sem seld eru í apótekum


Spurðu sérfræðinginn

Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.

Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svör

Spurðu sérfræðinginn

Lyfjafræðingar Lyfju og næringarþerapisti svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.

Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svör

Fræðsla

Almenn fræðsla Hreyfing : Hreyfing fyrir andlega og líkamlega heilsu

Regluleg hreyfing hefur góð áhrif á líkamlega- og andlega heilsu. Jákvæð áhrif hreyfingar á heilsu eru talin það mikil að Alþjóðaheilbrigðis-málastofnunin (WHO) hefur sett fram ráðleggingar um reglulega hreyfingu almennings en talið er að ¼ fólks uppfylli ekki ráðleggingar um almenna hreyfingu1.

Almenn fræðsla Sérfræðingar Lyfju : Nálabox

Öruggasta leiðin til að losa sig við gömul lyf og lyf sem er ekki lengur þörf fyrir er að skila þeim í apótek til eyðingar. Það er mjög skaðlegt umhverfinu að henda lyfjum í rusl, vask eða klósett og því skiptir máli að farga þeim á öruggan hátt.

Fræðslumyndbönd Heyrn : Hvernig á að tengja heyrnartæki við Android appið?

Stutt og hnitmiðað kennslumyndband um hvernig þú parar og tengir Phonak heyrnartækið þitt við Android appið.

Almenn fræðsla Fræðslumyndbönd Svefn : Öndum með nefinu | Mikilvægi nefönd­unar fyrir tannheilsu og svefn

Neföndun er ummyndandi. Hún bætir svefn, einbeitingu og frammistöðu í íþróttum, hjálpar til við að halda heilum og heilbrigðum tönnum og tannholdi, eykur líkur á að andlitið vaxi og þroskist rétt og stuðlar að beinum tönnum.

Fleiri greinar