Sykursýki 2 | Hvað viltu vita?

Sykursýki er einn af algengustu efnaskiptasjúkdómunum og helst í hendur við hjarta- og æðasjúkdóma og styttra æviskeið. Dr. Jens Kristján Guðmundsson háls-, nef- og eyrnalæknir fjallar um sykursýki 2 á Facebooksíðu Lyfju 28. september kl. 11. Nánar

Líttu við í Lyfju

Líttu við í heilsufarsmælingu þar sem þú færð ráðgjöf sérþjálfaðra starfsmanna án tímabókunar í Lyfju um allt land. Í Lyfju Smáratorgi og Lágmúla færðu ráðgjöf í hjúkrunarþjónustu hjá hjúkrunarfræðingi án tímapöntunar frá kl. 8-16 virka daga. Nánar hér

Sjálfspróf

gray

Í verslunum og netverslun Lyfju fæst úrval sjálfsprófa sem  hægt er að taka heimavið. Viltu kanna stöðuna á D- vítamíni, járni eða glútenóþoli? Hjá okkur færðu einnig próf til að mæla þvagafærasýkingu, breytingaskeið og streptókokka. Nánar

Taktu prófið | Sykursýki

Sykursýki er sjúkdómur sem hægt er að meðhöndla, en án meðferðar getur hann leitt til alvarlegrar heilsufarsskerðingar. Taktu prófið til að komast að komast að því hvort þú hafir áhættuþætti skerts sykurþols, sem er oft undanfari sykursýki. Nánar

Linsur í áskrift

Með áskrift færð þú 10% afslátt af þínum linsum. Einfaldaðu lífið og fáðu linsurnar heimsendar eða sæktu í næstu verslun Lyfju. Nánar

Heimsending

Lyfju appið

Lyfju appið býður notendum upp á kaup á ávísanaskyldum og lausasölulyfjum, heimsendingu á jafnaði innan klukkutíma í stærstu sveitarfélögum landsins og ráðgjöf í netspjalli. NÁNAR

MyHeritage DNA sjálfspróf

gray

DNA prófið hjálpar þér að uppgötva hvað það er sem gerir þig einstaka/n og að komast að uppruna þínum.   Nánar hér


Líttu við í hjúkrunarþjónustu

Það getur komið sér vel að eiga aðgang að fagfólki utan sjúkrastofnana til að spara biðtíma og fyrirhöfn. Í Lyfju Lágmúla og Smáratorgi getur þú komið án þess að panta tíma og fengið hjúkrunarþjónustu eða ráðgjöf og afgreiðslu á tryggingatengdum vörum.

Hjúkrunarþjónusta

Líttu við í heilsufarsmælingu

Þú færð ráðgjöf sérþjálfaðra starfsmanna án tímabókunar í Lyfju um allt land. Við mælum blóðþrýsting, blóðfitu, blóðsykur og ummál. Þú færð niðurstöður mælinga og ráðgjöf sérþjálfaðs starfsmanns út frá þínum niðurstöðum. Kynntu þér opnunartíma og hvar hægt er að mæta í heilsufarsmælingu.

Heilsufarsmælingar


Leitaðu í Lyfjabókinni

Hér finnur þú öll skráð lyf á Íslandi sem seld eru í apótekum


Spurðu sérfræðinginn

Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.

Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svör

Spurðu sérfræðinginn

Lyfjafræðingar Lyfju og næringarþerapisti svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.

Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svör

Fræðsla

Almenn fræðsla Sykursýki : Taktu prófið | Sykursýki

Sykursýki er sjúkdómur sem hægt er að meðhöndla, en án meðferðar getur hhann leitt til alvarlegrar heilsufarsskerðingar. Taktu prófið til að komast að komast að því hvort þú hafir áhættuþætti skerts sykurþols, sem er oft undanfari sykursýki.

Almenn fræðsla Sykursýki : Sykurlöng­un | Góð ráð til að koma jafnvægi á blóðsykur­inn

Líkaminn okkar þarf eldsneyti eins og prótein, kolvetni, vatn, fitu, vítamín og steinefni til að starfa eðlilega. Sykur er kolvetni og gefur okkur mikla orku í skamma stund en þessari orku fylgja lítil næringarefni.

Almenn fræðsla Hjarta– og æðakerfið : Blóðþrýstingur | Mataræði og lífsstíll

Hár blóðþrýstingur er áhættuþáttur fyrir hjarta-og æðasjúkdómum. Einkenni koma oft ekki fram fyrr en blóðþrýstingurinn er orðinn verulega hár. Helstu orsakir fyrir háþrýstingi eru streita, sykurát, ofþyngd, kyrrseta, óhófleg neysla á kaffi og áfengi, reykingar og of mikil saltneysla. Í stökum tilfellum getur undirliggjandi orsök verið vegna erfða eða nýrnavandamála.

Almenn fræðsla Sykursýki : Hvernig er hægt er að bæta blóð­fituna og þar með lækka kól­esterólið?

Líkaminn þarf kólesteról meðal annars til að melta fitu sem er í fæðunni, byggja upp frumuveggi og búa til hormón eins og testósterón og estrógen. Blóðrásin flytur kólesteról í ögnum sem kallast lípóprótein. Hægt er að líkja þessu við flutningabifreiðar í blóði sem flytja kólesteról til ýmissa líkamsvefja til að nota, geyma eða skilja út. 

Fleiri greinar