Vellíðan er besta gjöfin

Þegar allt hreyfist hratt er mikilvægt að hægja á, huga að eigin heilsu, anda og taka deginum rólega.​ Nú er tími til að njóta

Nánar

Vöggugjöf Lyfju

Vöggugjöf Lyfju er ókeypis glaðningur, ætlaður verðandi foreldrum og börnum að þriggja mánaða aldri. Gjöfin inniheldur ýmsar vörur sem nýtast vel á þessum spennandi tímum. Panta gjöf

Lyfja Heyrn

Hjá Lyfju Heyrn er boðið upp á framúrskarandi þjónustu löggilts heyrnarfræðings og sérþjálfaðs starfsfólks við að mæla, bæta og verja heyrn. Við bjóðum einfalda og ítarlega heyrnar­mælingu og hágæða heyrnartæki. Nánar

The Ordinary | Nýtt í Lyfju!

Húðvörurnar frá The Ordinary fást í Lyfju Lágmúla, Smáratorgi, Smáralind ásamt 16 öðrum verslunum Lyfju um land allt og koma von bráðar í netverslun Lyfju.Vellíðan í öskju

Vellíðan í öskju inniheldur sérvaldar vörur sem næra líkama og sál. Askjan er fyrir þau sem vilja dekra við sig, skapa innri ró og njóta líðandi stunda. Nánar hér

Góðar gjafir

Ertu að leita að gjöf fyrir fyrir vin eða ættingja? Í netverslun Lyfju finnur þú góðar gjafir fyrir þá sem þér þykir vænt um.

Vellíðan er besta gjöfin. Nánar hér

Unaður í öskju

Lyfja býður þér í samstarfi við Blush Unað í öskju. Heilbrigði snýst um vellíðan. Hlustaðu á líkama þinn, enginn þekkir hann eins vel og þú. Unaður í öskju fyrir typpi styður við þitt kynheilbrigði með völdum vörum sem henta einstaklega vel til að njóta með sjálfum þér eða öðrum. Nánar hér

Húðlækningavörur

Húðlækningavörur eru þróaðar og og mælt með af húðlæknum og fást aðeins í apótekum. Þær eru ofnæmis- og klínískt prófaðar og framleiddar eftir ítrustu gæðakröfum. Hjá Lyfju fást húðlækningavörur frá La Roche-Posay, Vichy, Neostrata, Decubal, Pharmaceris og Eucerin. Nánar hér


Leitaðu í Lyfjabókinni

Hér finnur þú öll skráð lyf á Íslandi sem seld eru í apótekum


Spurðu sérfræðinginn

Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.

Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svör

Spurðu sérfræðinginn

Lyfjafræðingar Lyfju og næringarþerapisti svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.

Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svör

Fræðsla

Almenn fræðsla Sérfræðingar Lyfju : Nálabox

Öruggasta leiðin til að losa sig við gömul lyf og lyf sem er ekki lengur þörf fyrir er að skila þeim í apótek til eyðingar. Það er mjög skaðlegt umhverfinu að henda lyfjum í rusl, vask eða klósett og því skiptir máli að farga þeim á öruggan hátt.

Fræðslumyndbönd Heyrn : Hvernig á að tengja heyrnartæki við Android appið?

Stutt og hnitmiðað kennslumyndband um hvernig þú parar og tengir Phonak heyrnartækið þitt við Android appið.

Almenn fræðsla Svefn : Öndum með nefinu | Mikilvægi nefönd­unar fyrir tannheilsu og svefn

Neföndun er ummyndandi. Hún bætir svefn, einbeitingu og frammistöðu í íþróttum, hjálpar til við að halda heilum og heilbrigðum tönnum og tannholdi, eykur líkur á að andlitið vaxi og þroskist rétt og stuðlar að beinum tönnum.

Almenn fræðsla Andleg heilsa : Andleg heilsa og geðrækt

Við þekkjum vel orðið líkamsrækt og erum meðvituð um mikilvægi þess að hreyfa líkamann og gera æfingar sem efla líkamlega heilsu. Orðið geðrækt er kannski ekki alveg eins vel þekkt. Í stuttu máli felst geðrækt í því að hlúa að geðheilsunni eða andlegri heilsu með aðferðum sem miða að því að efla aðstæður, færni og lífsvenjur sem stuðla að aukinni andlegri vellíðan og heilsu. 

Fleiri greinar