Breytingaskeið kvenna

gray

Hanna Lilja Oddgeirsdóttir sérnámslæknir í kvensjúkdóma- og fæðingarlækningum útskýrir hvað breytingaskeiðið er, kvilla sem geta tengst þessu tímabili og hvað er til ráða. Nánar

Breytingaskeiðið

gray

Breytingaskeiðið er hluti af lífinu og getur verið alls konar. Það er samheiti yfir tímabil í lífi okkar þegar hormónaframleiðslan breytist. Bæði konur og karlar fara í gegnum þessar breytingar á ákveðnum tímapunkti í lífinu. Nánar

Lyfju appið

gray

Lyfju appið býður notendum m.a upp á kaup á ávísanaskyldum og lausasölulyfjum, heimsendingu á jafnaði innan klukkutíma í stærstu sveitarfélögum landsins og ráðgjöf í netspjalli. NÁNAR

COVID19 sjálfspróf

COVID19 sjálfsprófið sem fæst hjá Lyfju er CE merkt, öruggt og einfalt í notkun og því fylgir ítarlegar leiðbeiningar. Prófið uppfyllir öll nauðsynleg skilyrði svo megi selja það hér á landi.

Nánar hér

Sérfræðingar Lyfju

gray

Í apótekum Lyfju taka lyfjafræðingar, lyfjatæknar, hjúkrunarfræðingar og sérþjálfað starfsfólk vel á móti þér og veita ráðgjöf, hvort sem þú ert heima, á ferðinni, í gegnum netspjall hér á lyfja.is eða í Lyfju appinu. Nánar

Velkomin í netverslun Lyfju

gray

Í netverslun Lyfju fæst fjölbreytt úrval af vörum fyrir alla fjölskylduna. Kynntu þér úrvalið og verslaðu heima í stofu.

Skoða nánar

Er lyfja­skömmtun fyrir þig eða þína?

gray

Góður kostur fyrir þá sem taka lyf að staðaldri á ólíkum tímum dagsins eða vikunnar.

Skoða nánarLeitaðu í Lyfjabókinni

Hér finnur þú öll skráð lyf á Íslandi sem seld eru í apótekum


Spurðu sérfræðinginn

Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.

Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svör

Spurðu sérfræðinginn

Lyfjafræðingar Lyfju og næringarþerapisti svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.

Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svör

Fræðsla

Almenn fræðsla Breytingaskeið : Flourish breytinga­skeiða sjálfspróf

Flourish Menapose breytingaskeiða sjálfsprófið er fljótlegt og þægilegt próf sem segir þér hvort þú sért komin á breytingaskeiðið eða ekki.

Breytingaskeið Hlaðvarp : Af hverju vissi ég það ekki?

Í hlaðvarpinu Af hverju vissi ég það ekki var rætt við Guðjón Haraldsson þvagfæraskurðlækni sem leiddi þáttastjórnendur í allan sannleikann um vanda karla þegar þeir fara í gegnum skeið breytinga og að hverju er að hyggja..

Breytingaskeið : Breytinga­skeiðið | húðvörur

Húðin tekur breytingum hjá mörgum konum á breytingaskeiðinu, hún verður gjarnan þurrari, tapar teygjanleika og verður slappari. Skoðaðu Time Miracle húðvörurnar frá Mádara og Neovadiol húðvörurnar frá VICHY fyrir konur á breytingaskeiðinu.

Almenn fræðsla Breytingaskeið : Karlar og hormóna­ójafnvægi

Testósterón er helsta karlkynhormónið og framleiða karlmenn um 10 sinnum meira af því en konur. Hormónahringur karlmanna er 24 klukkutímar þar sem testósterónmagn er mest á morgnana og minnkar svo þegar líða tekur á daginn.

Fleiri greinar