Lyfin heim

Lyfju appið býður notendum upp á kaup á ávísanaskyldum og lausasölulyfjum, heimsendingu að jafnaði innan klukkutíma í stærstu sveitarfélögum landsins og ráðgjöf í netspjalli. NÁNAR

Fyrsti dagur framtíðar

gray

Í dag hefst framtíðin. Öll viljum við vaxa í átt að vellíðan en mætum alls konar hindrunum. Þess vegna þurfum við ferðafélaga sem styður og hjálpar. Hvort sem við glímum við erfiðleika eða viljum einfaldlega meiri lífsgæði. Eitt líf – óteljandi byrjanir.



Um Lyfju Heyrn

Þú færð ráðgjöf sérþjálfaðra starfsmanna án tímabókunar í Lyfju um allt land. Við mælum langtímablóðsykur, blóðþrýsting, blóðfitu, blóðsykur og ummál. Þú færð niðurstöður mælinga og ráðgjöf sérþjálfaðs starfsmanns út frá þínum niðurstöðum. Kynntu þér opnunartíma og hvar hægt er að mæta í heilsufarsmælingu. Nánar

Næring

Holl næring styður við alhliða heilbrigði, veitir andlega og líkamlega vellíðan ásamt því að lengja líf og bæta. Fjölbreytt, lífræn og óunnin fæða er best fyrir líkamann okkar. Mundu að njóta matarins því það er hluti af leiknum.
Nánar

Svefn

Svefn er lykilþáttur í heilbrigði, hann er nauðsynlegur fyrir andlega og líkamlega starfsemi. Grundvöllur að góðri heilsu og vellíðan eru 7-9 klukkustundir af gæðasvefni daglega. Nánar

Hreyfing

Með því að hreyfa þig liðkar þú líkamann, styrkir vöðva og bein og þjálfar hjarta- og æðakerfið. Regluleg hreyfing styður við eðlilega heilastarfsemi, stuðlar að heilbrigðum efnaskiptum, blóðþrýstingi og líkamsþyngd. Nánar

Andleg heilsa

Langvarandi álag og streita hefur áhrif á líkamsstarfsemina okkar. Melting, svefn og blóðþrýstingur versna og ónæmiskerfið veikist þegar að við erum undir of miklu álagi.


Leitaðu í Lyfjabókinni

Hér finnur þú öll skráð lyf á Íslandi sem seld eru í apótekum


Spurðu sérfræðinginn

Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.

Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svör

Spurðu sérfræðinginn

Lyfjafræðingar Lyfju og næringarþerapisti svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.

Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svör

Fræðsla

Heyrn : Hvernig á að tengja heyrnartæki við Android appið?

Stutt og hnitmiðað kennslumyndband um hvernig þú parar og tengir Phonak heyrnartækið þitt við Android appið.

Almenn fræðsla : Afgreiðslutímar um páskana

Lyfja Lágmúla og Smáratorgi eru opnar til miðnættis alla páskana. Kynntu þér aðra opnunartíma verslana Lyfju yfir hátíðarnar hér.

Almenn fræðsla Svefn : Öndum með nefinu | Mikilvægi nefönd­unar fyrir tannheilsu og svefn

Neföndun er ummyndandi. Hún bætir svefn, einbeitingu og frammistöðu í íþróttum, hjálpar til við að halda heilum og heilbrigðum tönnum og tannholdi, eykur líkur á að andlitið vaxi og þroskist rétt og stuðlar að beinum tönnum.

Almenn fræðsla Andleg heilsa : Andleg heilsa og geðrækt

Við þekkjum vel orðið líkamsrækt og erum meðvituð um mikilvægi þess að hreyfa líkamann og gera æfingar sem efla líkamlega heilsu. Orðið geðrækt er kannski ekki alveg eins vel þekkt. Í stuttu máli felst geðrækt í því að hlúa að geðheilsunni eða andlegri heilsu með aðferðum sem miða að því að efla aðstæður, færni og lífsvenjur sem stuðla að aukinni andlegri vellíðan og heilsu. 

Fleiri greinar