Lyfja Heyrn
Hjá Lyfju Heyrn er boðið upp á framúrskarandi þjónustu heyrnarfræðings og sérþjálfs starfsfólks við að verja, mæla og bæta heyrn. Í Lyfju Heyrn færð þú heyrnartækin sérsniðin að þínum þörfum. Þú getur einnig skoðað, prófað og fengið ráðgjöf um vörur sem bæta og vernda heyrn. Hægt er að fara í forskimun og ítarlega heyrnarmælingu hjá sérfræðingum okkar.