
Blue Lagoon Skincare
Íslenskar húðvörur sem byggjast á 30 ára rannsóknum á lífvirkum innihaldsefnum Bláa Lónsins. Blue Lagoon Skincare sameinar virkni, vísindi og sjálfbærni í húðvörum sem hafa verið klínískt prófaðar af húðlæknum og hlotið fjölda verðlauna frá virtum tímaritum í húðvörugeiranum. Einstakar húðvörur þróaðar til að takast á við helstu áskoranir húðarinnar; ójafna áferð, fínar línur og hrukkur, þurrk, dökka bauga og þrota á augnsvæði, á sama tíma og þær styðja við heilbrigða og ljómandi húð. Njóttu háþróaðra húðvara þar sem íslensk náttúra og vísindi mætast.
Blue Lagoon Skincare fæst í Lyfju Lágmúla, Smáratorgi, Hafnarstræti, Smáralind, Húsavík og Ísafirði.