Heimsending og styttri bið

Fáðu lyfseðilsskyld lyf, lausasölulyf, heilsu- hjúkrunar- og vellíðunarvörur sent frítt heim á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Selfossi og Reykjanesbæ að jafnaði innan klukkustundar. Einnig er hægt að stytta biðina ef þú vilt heldur sækja í Lyfju næst þér með því að panta í gegnum lyfja.is eða Lyfju appið.

LYFJA APP 1920X1080

Á Lyfja.is og í Lyfju appinu getur þú:

  • Séð hvaða lyfseðla þú átt í gáttinni
  • Pantað lyf
  • Pantað lausasölulyf
  • Pantað heilsu-og hjúkrunarvörur
  • Sótt pöntun í næsta apótek Lyfju
  • Sótt um umboð til að versla fyrir aðra
  • Fengið lyfin send heim samdægurs í stærstu sveitarfélögum landsins
  • Séð verð á lyfjum og stöðuna í greiðsluþrepakerfi Sjúkratrygginga Íslands
  • Fengið ráðgjöf sérþjálfaðra starfsmanna í netspjalli Lyfju
  • Pantað símatíma hjá lyfjafræðingi til að fá ráðgjöf varðandi lyf þér að kostnaðarlausu.
Vinsælt í netverslun