1 af 7
Eylure
Gerviaugnhár 3/4 Lengt no. 001 # Brown/Black
Vörunúmer: 10171591
Verð1.119 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
1 af 7
No.001 brún/svörtu augnhárin eru létt, wispy augnhár sem eru tilvalin fyrir þá sem eru að leita að náttúrulegu augnhára útliti. 3/4 lengdin er þægileg í notkun og því óþarfi að snyrta eða stytta augnhárin. Með styttri augnháraböndum er þetta fullkomið fyrir þá sem eru að nota augnhár í fyrsta skiptið. Hægt að nota allt að 10 sinnum. Hver augnhárapakki kemur með latexlausa augnháralíminu okkar sem endist í allt að 18 klukkustundir.