Fungal Shoe Spray
250 mlSprey sem hjálpar til við að koma í veg fyrir að sveppur myndist í skóm. Mikilvægt er að gæta hreinlætis þegar verið er að eiga við tásveppi og hjálpar spreyið til við að halda skónum hreinum. Spreyið drepur 99,9% af sveppum sem valda tá-og naglasveppi.
Sprey sem hjálpar til við að koma í veg fyrir að sveppur myndist í skóm. Mikilvægt er að gæta hreinlætis þegar verið er að eiga við tásveppi og hjálpar spreyið til við að halda skónum hreinum. Spreyið drepur 99,9% af sveppum sem valda tá-og naglasveppi.
Varnaðarleiðbeiningar
Geymist þar sem börn ná ekki til. Lestu leiðbeiningar vel fyrir noktun. Ef þú þarft að leita til læknis hafðu þá vöruna meðferðis. Varist losun í umhverfið. Farga skal vörunni samkvæmt gildandi reglum. Eingöngu ætlað til notkunar útvortis. Geymist á þurrum stað og ekki í sólarljósi.
Per 100 g of product contains 0.166 g alkyl (C12-16)dimethylbenzyl ammonium chloride, 0.084 g didecyldimethyl ammonium chloride.
Haldið spreyinu lóðrétt í skónum og spreyið 2-3 sinnum. Látið skóinn þorna áður en farið er í hann. Þegar spreyið er notað í fyrsta sinn skal spreyja innan um allan skóinn sem þú hefur verið að nota til þess að sótthreinsa hann. Sveppurinn getur lifað í nokkra mánuði jafnvel þótt þú hafir fengið meðhöndlun við honum og getur valdið því að hann komi aftur. Spreyið í skóinn á hverjum degi á meðan verið er að meðhöndla tá eða naglasveppinn.