MariCell, Kerecis
SMOOTH
50 mlMariCellTM SMOOTH er íslensk húðmeðhöndlunarvara framleidd á Ísafirði og inniheldur mOmega3TM fjölómettaðar fitusýrur sem byggir á íslenskri einkaleyfavarinni tækni. MariCellTM SMOOTH er rakagefandi og sérstaklega þróuð til meðhöndlunar á húðnöbbum, þ.e. bólur á upphandlegg, lendum eða lærum og fyrir rakstursbólur eða inngróin hár.
Vörunúmer: 10124127
Verð4.329 kr.
1
Bólótt húð Án parabena Án stera
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
MariCellTM SMOOTH
- Mýkir bólur á upphandlegg, lendum , lærum þannig að auðvelt verði að nudda þær af
- Minnkar líkur á bólum á upphandlegg, lendum og lærum
- Minnkar líkur á rakstursbólum
- Er rakagefandi og eykur vatnsbindigetur húðarinnar.
Þríþætt virkni
- mOmega3TM fitusýrur
- Karbamín 10%
- Ávaxtasýra 10
MariCell™ SMOOTH inniheldur þrjú efni sem vinna saman að því að slétta húðhnökra.
- mOmega3™ sem unnið er úr sjávarfangi og inniheldur m.a. EPA og DHA fitursýrur sem húðin getur nýtt sér til að viðhalda heilbrigði fylliefnis húðarinnar.
- Ávaxtasýra (10%) mýkir húðhnökra þannig að auðveldara verður að nudda þá af. Sýran minnkar einnig líkur á inngrónum hárum.
- Karbamíð (10%) gefur húðinni raka og eykur vatnsbindigetuhúðarinnar.