1 af 4
Phonak
Partner Mic hljóðnemi
Partner Mic hljóðneminn er mjög nettur og látlaus og auðvelt að festa við þann sem talað er við. Nýtist í 2 manna samræðum. Tengist beint við heyrnartækin þín í gegnum streymi og leyfir þér að njóta skýrari samræðna. Tengist öllum Phonak Lumity og Paradise heyrnartækjum.
- Hljóðnemi fyrir 2 manna samræður
- Látlaus og falleg hönnun
- Phonak AirStream tækni innbyggð
Vörunúmer: 10167691
Verð139.000 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Fyrirferðalítill hljóðnemi sem gerir þér kleift að heyra betur í viðmælanda þínum. PartnerMic™ er festur á viðmælanda þinn og flytur samtalið beint í heyrnartækin, þannig að þú nærð betur samræðunum og notar minna af orku þinni til að heyra. Þú getur verið í allt að 25 m fjarlægð frá viðmælanda þínum án þess að það hafi áhrif á hljómgæði. Allt að 6 klst ending í samtali og tekur um 2 klst að fullhlaða.
Phonak PartnerMic™ hljóðnemi miðlar samræðum beint í heyrnartæki með AirStream™ tækni.