Hreyfing fyrir þína vellíðan

Líkaminn er hannaður fyrir hreyfingu. Hreyfðu þig á þinn hátt þannig að þér líði vel – helst á hverjum degi. Hreyfing fyrir góða heilsu, líkamlega og andlega vellíðan. Hver er þín hreyfing? Ganga í náttúrunni, hlaup, hjól, liðleikaþjálfun, styrktaræfingar, lóðalyftingar, dans eða sund? Gerðu vel við líkama þinn, gerðu meira af því sem þú elskar, hreyfing fyrir þína vellíðan.

Netspjall Lyfju Sækja Lyfju appið


Greinar fyrir þína vellíðan

Tíðarhringstakturinn

Öll höfum við upplifað að vera misupplögð fyrir æfingar og hreyfingu. Hjá konum er þetta stundum meira fyrirsjáanlegt en hjá körlum, þar sem mánaðarlegar hormónasveiflur tengdar tíðahring kvenna geta haft umtalsverð áhrif á brennslu, afkastagetu, styrk og endurheimt.

Af hverju liðleikaþjálfun?

Primal leggur áherslu liðleikaþjálfun því liðleiki eru er annar af grundvallarstoðum hreyfigetu. Hreyfigeta, eða geta líkamans til að sinna þeirri hreyfingu sem krafist er af okkur í daglegu lífi samanstendur af liðleika og styrk og vöntun á öðrum eða báðum þessum þáttum veldur stoðkerfisvandamálum, verkjum og veseni.

Hreyfing fyrir andlega og líkamlega heilsu

Regluleg hreyfing hefur góð áhrif á líkamlega- og andlega heilsu. Jákvæð áhrif hreyfingar á heilsu eru talin það mikil að Alþjóðaheilbrigðis-málastofnunin (WHO) hefur sett fram ráðleggingar um reglulega hreyfingu almennings en talið er að ¼ fólks uppfylli ekki ráðleggingar um almenna hreyfingu1.

Af hverju sjóböð?

Hugmyndafræði Glaðari þú er að stunda sjóinn með mildi, hlustun, slökun og leikgleði að leiðarljósi. Af því að allir sem vilja geta stundað sjóböð.

Betri hreyfigeta og minni verkir með Bandvefs­losun

Bandvefslosun/ Body Reroll er æfingakerfi sem hjálpar að draga úr stoðkerfisverkjum, minnka vöðvaspennu, auka blóðflæði,draga úr streitu, auka hreyfigetu og liðleika og flýta fyrir endurheimt.

Hreyfing, næring, svefn og andleg næring

Hreyfing, næring, svefn og andleg næring eru megin stoðir heildrænnar heilsu og auka lífsgæði okkar og lengja líf. Dr. Victor Guðmundsson læknir brennur fyrir þessu málefni og fjallar um í þessu fræðslumyndbandi mikilvægi jafnvægis þessara fjóra þátta til að fyrirbyggja, viðhalda og öðlast betri heilsu.


Fleiri fræðslugreinar

Vörur fyrir þína vellíðan

Kuldi Sleeve

Byltingarkennd aðferð við kælingu sem er einföld í notkun og hentar öllum við allar aðstæður. Á aðeins 2 tímum í frysti nærðu hámarks kælingu. 

Bandvefslosun nuddboltar 2 stk.

Bandvefslosun hjálpar þér við að auka liðleika, minnka stoðkerfisverki, auka hreyfifærni og draga úr streitu. 2 boltar í netapoka. Hægt að nota boltana staka eða saman í netinu.

Ultrahuman blóðsykursmælir

Mælirinn hjálpar þér að sérsníða mataræðið þitt að þínum líkama. Ultrahuman M1 er sílesandi blóðsykursmælir sem mælir blóðsykurinn þinn allan sólarhringinn í 14 daga samfellt svo þú getir hámarkað heilsu þína, bætt mataræðið og komið þér í topp form.

Ultrahuman snjallhringur

Ultrahuman Ring AIR hjálpar þér að taka réttar ákvarðanir er varða svefn þinn, orkustjórnun, endurheimt og alhliða heilsu. Hann er notendavænn, stílhreinn og áreiðanlegur.


Skoða netverslun

Þetta vefsvæði byggir á Eplica

Til þess að hægt sé að virkja netspjall Lyfju þarf að veita leyfi fyrir notkun á tölfræðikökum, þar sem þær eru forsenda þess að spjallið virki rétt.

Virkja netspjall Loka