Lyfjafræðileg ráðgjöf í Lyfju á pólsku, úkraínsku og spænsku.
Augnþurrkur er orðið algengara vandamál á síðustu árum í vestrænum þjóðfélögum. Þurrt loft og aukin tölvu- og tækjanotkun hefur áhrif á táraframleiðsluna. Jóhannes Kári augnlæknir gefur góð ráð um augnþurrk.
Inga Sæbjörg lyfjafræðingur hjá Lyfju gefur góð ráð við augnsýkingum. Bakteríur og veirur geta valdið augnsýkingum. Einkenni augnsýkinga eru m.a. roði, gröftur, ljósnæmi, bólga í auganu og í kringum það, kláði o.fl. Þetta getur fylgt kvefi og öðrum öndunarfærasýkingum, sérstaklega hjá börnum.
Við sérhæfum okkur í að verja, mæla og bæta heyrn með framúrskarandi þjónustu.
Hér finnur þú öll skráð lyf á Íslandi sem seld eru í apótekum.
Í Lyfju appinu getur þú verslað lyfseðilsskyld lyf og fengið þau send frítt heim að jafnaði innan 60 mínútna í stærstu þéttbýlisstöðum landsins eða sótt í næstu Lyfju þegar þér hentar. Í Lyfju appinu getur þú einnig verslað hjúkrunar- og heilsuvörur.