Spurðu sérfræðinginn
Lyfjafræðingar svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu. Spurningarnar geta verið allt frá málum um minniháttar kvilla (t.d. kvef, hósta, verki) til lyfja og heilsuvara. Áður en þú sendir athugaðu fyrst hvort svipaðri spurningu hafi áður verið svarað.