Lyfja býður upp á nýja þjónustu hjá hjúkrunarfræðingum Lyfju Lágmúla en þangað getur þú mætt í eyrnaskoðun og eyrnahreinsun. Tímapantanir eru óþarfar. Opið er frá klukkan 8-16 virka daga.
Verð á eyrnahreinsun
| Þjónusta | Almennt verð | Eldri borgarar og öryrkjar |
| Eyrnahreinsun | 5.490 kr. | 4.490 kr. |










