Lyfja Heyrn
Lyfja Heyrn sérhæfir sig í að verja, mæla og bæta heyrn með framúrskarandi þjónustu löggiltra heyrnarfræðinga og sérþjálfaðs starfsfólks. Í Lyfju Heyrn færð þú hágæða svissnesku Phonak heyrnartækin sérsniðin að þínum þörfum og þinni heyrn. Þú getur skoðað, prófað og keypt heyrnartæki. Við leigjum jafnframt til skemmri tíma heyrnartæki ef þörf er á slíku. Hægt er að fara í einfalda eða ítarlega heyrnarmælingu hjá sérfræðingum okkar. Hjá okkur færðu líka ráðgjöf um vörur sem bæta og vernda heyrn.
Bóka tíma