Lyfja Heyrn

Hjá Lyfju Heyrn er boðið upp á framúrskarandi þjónustu löggilts heyrnarfræðings og sérþjálfaðs starfsfólks við að mæla, bæta og verja heyrn. Í Lyfju Heyrn færð þú heyrnartækin sérsniðin að þínum þörfum. Þú getur einnig skoðað, prófað og fengið ráðgjöf um vörur sem bæta og vernda heyrn. Hægt er að fara í einfalda og ítarlega heyrnarmælingu hjá sérfræðingum okkar.

Bóka tíma



Pantaðu heyrnar­mælingu

Pantaðu tíma hjá okkur þegar þér hentar.

Bóka tíma

Um Lyfju Heyrn

Hjá Lyfju Heyrn er boðið upp á framúrskarandi þjónustu  heyrnarfræðings og sérþjálfaðs starfsfólks við að mæla, bæta og verja heyrn.

Lesa meira

Hágæða heyrnartæki | fyrirferðalítil snjalltæki sem umbylta lífinu

Hjá okkur færð þú hágæða heyrnartæki frá Phonak á fjölbreyttu verði, sniðin að þínum þörfum

Lesa meira

Heyrnarvernd

Verndum heyrnina okkar, hún er eitt mikilvægasta skilningarvitið. Við bjóðum sérsniðnar heyrnarvarnir.

Lesa meira

Algengar tæknilegar spurningar um heyrnartæki

Hvernig tengi ég Phonak heyrnartækin við símann minn?
Hversu oft á ég að þrífa heyrnartækin mín?
Hvernig skipti ég um síu?

Lesa meira

Get ég heyrt vel alla ævi?

Árið 2050 er áætlað að um 2.5 milljarðar jarðarbúa munu glíma við heyrnarskerðingu og áætlað er að um 700 milljónir þeirra þurfi á einhvers konar heyrnaraðstoð að halda.

Lesa meira

Heyrnarmælingar á Selfossi, Reykjanesbæ og Borgarnesi

Heyrnarfræðingur frá Lyfju Heyrn býður uppá einfalda heyrnarmælingu þér að kostnaðarlausu.

Lesa meira